Lífið

Í hættulegasta rúmi heims alla nóttina

Stefán Árni Pálsson skrifar
Heldur betur óhefðbundnar aðstæður.
Heldur betur óhefðbundnar aðstæður.
Mennirnir á bakvið YouTube rásina Yes Theory ákváðu á dögunum að dvelja yfir nóttu í hættulegasta rúmi heims. Rúm sem þeir komu fyrir í mikilli hæð við gljúfur í Bandaríkjunum.

Í verkefnið fengu þeir aðstoð frá Ryan Robinson sem er helst þekktur fyrir það að ganga á línu í mikilli hæð og við mjög erfiðar aðstæður.

Hann hjálpaði genginu að koma fyrir rúminu í gríðarlegri hæð og voru allir þátttakendur mjög svo hræddir fyrir fram.

Hér að neðan má sjá hvernig þetta allt saman gekk fyrir sig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×