Lífið

Í hættulegasta rúmi heims alla nóttina

Stefán Árni Pálsson skrifar
Heldur betur óhefðbundnar aðstæður.
Heldur betur óhefðbundnar aðstæður.

Mennirnir á bakvið YouTube rásina Yes Theory ákváðu á dögunum að dvelja yfir nóttu í hættulegasta rúmi heims. Rúm sem þeir komu fyrir í mikilli hæð við gljúfur í Bandaríkjunum.

Í verkefnið fengu þeir aðstoð frá Ryan Robinson sem er helst þekktur fyrir það að ganga á línu í mikilli hæð og við mjög erfiðar aðstæður.

Hann hjálpaði genginu að koma fyrir rúminu í gríðarlegri hæð og voru allir þátttakendur mjög svo hræddir fyrir fram.

Hér að neðan má sjá hvernig þetta allt saman gekk fyrir sig.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.