Sundurgrafin Óðinsgata kemur í veg fyrir vöfflukaffi borgarstjóra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 22:23 Þessa mynd birti Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, á Twitter-síðu sinni á Menningarnótt árið 2016 þegar hann hélt vöfflukaffi. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur í gegnum árin haft það fyrir sið að bjóða borgarbúum í vöfflukaffi heima hjá sér á Óðinsgötu á Menningarnótt. Ekkert vöfflukaffi verður hins vegar á morgun vegna framkvæmda sem standa yfir í götunni en Óðinsgatan er sundurgrafin eins og borgarstjóri orðaði það í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þá var rætt við hann og Björgu Jónsdóttur, verkefnastjóra Menningarnætur, um morgundaginn þegar fjöldi menningarviðburða verður víðs vegar um borgina, flestir þeirra í miðbænum. „Öll miðborgin er undir þannig að það er nóg um að vera og ég mæli með því að fólk skoði dagskrána inn á menningarnott.is eða taki bara strætó niður í bæ, gangi um og láti koma sér á óvart. Það er fullt í boði,“ segir Björg. Dagur tekur undir með Björgu um að láta koma sér á óvart. „Það sem mér finnst svo skemmtilegt við Menningarnótt er þegar íbúar sjálfir og fyrirtæki brydda upp á einhverju óvæntu. Það eru margar götur sem hafa tekið sig saman um markaði, þeir eru úti um allt. Alls konar hátíðir, þeir sem vilja dansa fara út á Hagatorg, þeir sem vilja fara á tónleika geta farið á þá um alla miðborgina eiginlega. Svo er líka bara svo skemmtilegt að hitta gamla kunningja eða eignast nýja vini til dæmis í karókí hjá útitaflinu þannig að það eru ótal möguleikar,“ segir Dagur en viðtal Jóhanns K. Jóhannssonar, fréttamanns, við hann og Björgu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Menningarnótt Reykjavík Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur í gegnum árin haft það fyrir sið að bjóða borgarbúum í vöfflukaffi heima hjá sér á Óðinsgötu á Menningarnótt. Ekkert vöfflukaffi verður hins vegar á morgun vegna framkvæmda sem standa yfir í götunni en Óðinsgatan er sundurgrafin eins og borgarstjóri orðaði það í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þá var rætt við hann og Björgu Jónsdóttur, verkefnastjóra Menningarnætur, um morgundaginn þegar fjöldi menningarviðburða verður víðs vegar um borgina, flestir þeirra í miðbænum. „Öll miðborgin er undir þannig að það er nóg um að vera og ég mæli með því að fólk skoði dagskrána inn á menningarnott.is eða taki bara strætó niður í bæ, gangi um og láti koma sér á óvart. Það er fullt í boði,“ segir Björg. Dagur tekur undir með Björgu um að láta koma sér á óvart. „Það sem mér finnst svo skemmtilegt við Menningarnótt er þegar íbúar sjálfir og fyrirtæki brydda upp á einhverju óvæntu. Það eru margar götur sem hafa tekið sig saman um markaði, þeir eru úti um allt. Alls konar hátíðir, þeir sem vilja dansa fara út á Hagatorg, þeir sem vilja fara á tónleika geta farið á þá um alla miðborgina eiginlega. Svo er líka bara svo skemmtilegt að hitta gamla kunningja eða eignast nýja vini til dæmis í karókí hjá útitaflinu þannig að það eru ótal möguleikar,“ segir Dagur en viðtal Jóhanns K. Jóhannssonar, fréttamanns, við hann og Björgu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Menningarnótt Reykjavík Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira