Ariana sneri aftur til Manchester til að fagna fjölbreytileikanum Sylvía Hall skrifar 26. ágúst 2019 08:41 Ariana Grande. Vísir/Getty Rúmlega tvö ár eru liðin frá því að hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp á tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande í Manchester þann 22. maí 2017 með þeim afleiðingum að 22 létust. Í kjölfarið hélt söngkonan styrktartónleika í borginni með mörgum vinsælustu tónlistarmönnum heims og var hún gerð að heiðursborgara í borginni. Á laugardag sneri söngkonan í fyrsta sinn aftur til borgarinnar eftir árásina og styrktartónleikana til þess að koma fram á gleðigöngunni þar í borg. Hún sagði það vera yfirþyrmandi að heimsækja borgina á ný og viðurkenndi að hún væri nokkuð stressuð. „Ég er svo glöð að vera með ykkur, takk fyrir að taka á móti mér. Fyrirgefið, ég er svo stressuð. Ég ætlaði að segja miklu meira en þetta er mjög yfirþyrmandi. Svo takk,“ sagði söngkonan og bætti við að borgin myndi alltaf eiga sérstakan stað í hjarta hennar. Ariana, sem er ein vinsælasta söngkona heims, söng níu lög fyrir þátttakendur göngunnar og hóf leik á laginu No Tears Left To Cry, sem var fyrsta lagið sem hún gaf út í kjölfar árásarinnar. Að sögn aðdáenda var augljóst að tónleikarnir væru tilfinningaþrungnir fyrir söngkonuna, sem virtist vera við það að bresta í grát þegar hún tók lagið. „Hún er svo sterk. Hún var til staðar fyrir okkur. Hún var til staðar fyrir hinsegin samfélagið. Hún var til staðar fyrir Manchester,“ sagði einn aðdáandi í samtali við BBC. Að hans sögn var ekki þurrt auga í fjöldanum þegar söngkonan steig á svið. Bretland England Hinsegin Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30 Ariana Grande ræðir árásina í Manchester í tilfinningaþrungnu viðtali Bandaríska söngkonan Ariana Grande var í áhrifaríku viðtali á útvarpsstöðinni Apple Music Beats Radio á föstudaginn. Þar ræddi hún meðal annars um áhrifin sem sprengjuárásin á Manchester leikvanginum hafði á hana. 19. ágúst 2018 18:08 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Sjá meira
Rúmlega tvö ár eru liðin frá því að hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp á tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande í Manchester þann 22. maí 2017 með þeim afleiðingum að 22 létust. Í kjölfarið hélt söngkonan styrktartónleika í borginni með mörgum vinsælustu tónlistarmönnum heims og var hún gerð að heiðursborgara í borginni. Á laugardag sneri söngkonan í fyrsta sinn aftur til borgarinnar eftir árásina og styrktartónleikana til þess að koma fram á gleðigöngunni þar í borg. Hún sagði það vera yfirþyrmandi að heimsækja borgina á ný og viðurkenndi að hún væri nokkuð stressuð. „Ég er svo glöð að vera með ykkur, takk fyrir að taka á móti mér. Fyrirgefið, ég er svo stressuð. Ég ætlaði að segja miklu meira en þetta er mjög yfirþyrmandi. Svo takk,“ sagði söngkonan og bætti við að borgin myndi alltaf eiga sérstakan stað í hjarta hennar. Ariana, sem er ein vinsælasta söngkona heims, söng níu lög fyrir þátttakendur göngunnar og hóf leik á laginu No Tears Left To Cry, sem var fyrsta lagið sem hún gaf út í kjölfar árásarinnar. Að sögn aðdáenda var augljóst að tónleikarnir væru tilfinningaþrungnir fyrir söngkonuna, sem virtist vera við það að bresta í grát þegar hún tók lagið. „Hún er svo sterk. Hún var til staðar fyrir okkur. Hún var til staðar fyrir hinsegin samfélagið. Hún var til staðar fyrir Manchester,“ sagði einn aðdáandi í samtali við BBC. Að hans sögn var ekki þurrt auga í fjöldanum þegar söngkonan steig á svið.
Bretland England Hinsegin Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30 Ariana Grande ræðir árásina í Manchester í tilfinningaþrungnu viðtali Bandaríska söngkonan Ariana Grande var í áhrifaríku viðtali á útvarpsstöðinni Apple Music Beats Radio á föstudaginn. Þar ræddi hún meðal annars um áhrifin sem sprengjuárásin á Manchester leikvanginum hafði á hana. 19. ágúst 2018 18:08 Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34 Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Sjá meira
Stærstu stjörnur heims réðu ekki við tilfinningarnar í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á sunnudagskvöldið. 6. júní 2017 11:30
Ariana Grande ræðir árásina í Manchester í tilfinningaþrungnu viðtali Bandaríska söngkonan Ariana Grande var í áhrifaríku viðtali á útvarpsstöðinni Apple Music Beats Radio á föstudaginn. Þar ræddi hún meðal annars um áhrifin sem sprengjuárásin á Manchester leikvanginum hafði á hana. 19. ágúst 2018 18:08
Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester "No Tears Left to Cry“ er fyrsta lagið sem söngkonan Ariana Grande gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina þar sem söngkonan hélt tónleika. 20. apríl 2018 14:34
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein