Auður í Garðpartýi Bylgjunnar: „Hafið kærleikann að leiðarljósi“ Andri Eysteinsson skrifar 29. ágúst 2019 13:53 Auður lék á gítar í laginu Jákvæður. Vísir/Daníel Ágústsson Laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn var Menningarnótt haldin hátíðleg í Reykjavík með tilheyrandi viðburðum. Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var söngvarinn Auður sem heitir réttu nafni Auðunn Lúthersson. Auður tók alla sína helstu slagara, þar á meðal lögin Siðblindur, 2020 og Freðinn af plötunni Afsakanir sem kom út á síðasta ári. Síðastnefnda lagið hefur vakið talsverða athygli í fjölmiðlum í vikunni eftir að formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Bjarnheiður Hallsdóttir, skrifaði pistil þar sem hún kafaði ofan í texta lagsins og sagði textann upphefja vímuefnanotkun.Sjá einnig: Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Auður flutti sjö af sínum lögum í Garðpartýinu en þau voru: Þreyttur,Siðblindur,Jákvæður, sem flutt var ásamt söngkonunni MatthildiÓsofinn, sem flutt var ásamt rapparanum GKR2020,Freðinn, Enginn eins og þú. Sjá og heyra mátti að hinn hvítklæddi og ljóshærði Auður var í miklustuði á sviðinu og leyfði áhorfendaskaranum að taka undir láta í sér heyra. Að loknum tónleikunum voru skilaboð Auðs einföld, hann þakkaði fyrir sig og bað áhorfendur um að hafa kærleikann að leiðarljósi. Svo mörg voru þau orð en sjá má allan flutning Auðs á Menningarnótt í spilaranum hér að neðan. Menningarnótt Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21. júní 2019 16:13 Sjáðu myndirnar frá Garðpartýi Bylgjunnar Árlegt Garðpartý Bylgjunnar fór fram í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, síðasta laugardag. 26. ágúst 2019 13:24 Auður gefur út nýtt lag Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú. 7. júní 2019 16:30 Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Bjarnheiður segir Auð upphefja vímuefnaneyslu. Doktor Arnar Eggerts segir Bjarnheiði vaða villu og svíma. 27. ágúst 2019 11:08 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn var Menningarnótt haldin hátíðleg í Reykjavík með tilheyrandi viðburðum. Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var söngvarinn Auður sem heitir réttu nafni Auðunn Lúthersson. Auður tók alla sína helstu slagara, þar á meðal lögin Siðblindur, 2020 og Freðinn af plötunni Afsakanir sem kom út á síðasta ári. Síðastnefnda lagið hefur vakið talsverða athygli í fjölmiðlum í vikunni eftir að formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, Bjarnheiður Hallsdóttir, skrifaði pistil þar sem hún kafaði ofan í texta lagsins og sagði textann upphefja vímuefnanotkun.Sjá einnig: Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Auður flutti sjö af sínum lögum í Garðpartýinu en þau voru: Þreyttur,Siðblindur,Jákvæður, sem flutt var ásamt söngkonunni MatthildiÓsofinn, sem flutt var ásamt rapparanum GKR2020,Freðinn, Enginn eins og þú. Sjá og heyra mátti að hinn hvítklæddi og ljóshærði Auður var í miklustuði á sviðinu og leyfði áhorfendaskaranum að taka undir láta í sér heyra. Að loknum tónleikunum voru skilaboð Auðs einföld, hann þakkaði fyrir sig og bað áhorfendur um að hafa kærleikann að leiðarljósi. Svo mörg voru þau orð en sjá má allan flutning Auðs á Menningarnótt í spilaranum hér að neðan.
Menningarnótt Tónlist Tengdar fréttir Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21. júní 2019 16:13 Sjáðu myndirnar frá Garðpartýi Bylgjunnar Árlegt Garðpartý Bylgjunnar fór fram í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, síðasta laugardag. 26. ágúst 2019 13:24 Auður gefur út nýtt lag Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú. 7. júní 2019 16:30 Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Bjarnheiður segir Auð upphefja vímuefnaneyslu. Doktor Arnar Eggerts segir Bjarnheiði vaða villu og svíma. 27. ágúst 2019 11:08 Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Sturla Atlas og Auður sameina krafta sína í nýjum poppsmelli Lagið Just A While kom út á miðnætti og eru það tveir landsþekktir tónlistarmenn sem standa að baki laginu. 21. júní 2019 16:13
Sjáðu myndirnar frá Garðpartýi Bylgjunnar Árlegt Garðpartý Bylgjunnar fór fram í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt, síðasta laugardag. 26. ágúst 2019 13:24
Auður gefur út nýtt lag Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú. 7. júní 2019 16:30
Auður fær það óþvegið frá formanni SAF Bjarnheiður segir Auð upphefja vímuefnaneyslu. Doktor Arnar Eggerts segir Bjarnheiði vaða villu og svíma. 27. ágúst 2019 11:08