Tónlist

Auður gefur út nýtt lag

Stefán Árni Pálsson skrifar
Síðasta plata hans Afsakanir sló rækilega í gegn.
Síðasta plata hans Afsakanir sló rækilega í gegn. VÍSIR/VILHELM
Auðunn Lúthersson betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Auður gefur út nýtt lag í dag og ber það nafnið Enginn eins og þú.Þetta er fyrsta lagið hans síðan margverðlaunaða platan Afsakanir kom út í nóvember 2018 við frábærar undirtektir.Það er margt framundan hjá listamanninum en hann ætlar hann ásamt hljómsveit á stuttan tónleikatúr um Ísland áður en hann fer til Danmerkur til að spila á Hróaskeldu 2. júlí. Hann verður í Bæjarbíói 13. júní, á Rifi, Hellisandi, 14. júní og á Græna Hattinum, Akureyri.Hér að neðan má heyra lagið nýja.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.