Lífið

Solla í Gló gekk að eiga Elías

Andri Eysteinsson skrifar
Hjónin nýgiftu, Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson.
Hjónin nýgiftu, Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson. Instagram/RawSolla

Glódrottningin Sólveig Eiríksdóttir gekk að eiga unnusta sinn Elías Guðmundsson, laugardaginn síðasta við hátíðlega athöfn í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Mbl greindi fyrst frá.

Solla og Elli slógu að athöfn lokinni upp veislu í Valsheimilinu þar sem var margt um manninn og gleðin og ástin svifu yfir vötnunum.

Söngkonan Bríet steig á svið bæði í athöfninni og í veislunni en skemmtikrafturinn Pétur Jóhann Sigfússon steig einnig á svið og hélt uppi fjörinu. Þá sást einnig til stórsöngvarans Helga Björns í Valsheimilinu.

Sjá má valdar myndir af Instagram frá laugardeginum hér að neðan.

 
 
 
View this post on Instagram
Dásamlegt brúðkaup hjá yndislegum vinum. #sollaogelli #brúðkaup #wedding #loveisintheair
A post shared by Hannes Steindórsson (@hannessteindorsson) on
 
 
 
View this post on Instagram
#sollaogelli
A post shared by Valentína (@valentinabjornsd) on
 
 
 
View this post on Instagram
Ný gift #sollaogelli
A post shared by kristinmariakj (@kristinmariakj) on
 
 
 
View this post on Instagram
Great wedding/perfect #sollaogelli
A post shared by Edvard Börkur Edvardsson (@edvardssonedvardborkur) on
 
 
 
View this post on Instagram
Bryllup #sollaogelli
A post shared by unnurvaldis (@unnurvaldis) on


Tengdar fréttir

Neil Young yfir sig hrifinn af Sollu

Neil Young sem hélt tónleika hér á landi á mánudagskvöld er grænmetisæta. Söngvarinn heimsfrægi var mjög hrifinn af eldamennsku Sollu á Gló.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.