Blaðamaður The Guardian segir Sollu Eiríks besta hráfæðikokk Evrópu Margrét H. Gústavsdóttir skrifar 19. janúar 2015 00:00 Blaðamaður breska blaðsins The Guardian fer mjög fögrum orðum um Sollu Eiríks í grein sem birtist á vefnum í gær. Segir hana besta hráfæðikokk Evrópu. Kate Magic er ekki spör á jákvæð lýsingarorð þegar hún segir frá Sollu í umfjöllun sinni um hráfæðimenningu Evrópu. Í greininni telur hún upp góða veitingastaði í Evrópu sem sérhæfa sig í að matreiða hráfæði en uppáhalds staðinn sinn af þeim öllum segir hún vera Gló. Aðrir staðir sem eru í uppáhaldi hjá blaðakonunni eru m.a. 42 Degrés í París og Nama í London. Gló/Eyglo GislaHún dásamar jafnframt Sollu fyrir sitt innlegg í matarmenningu landans og talar um Sollu vörurnar með appelsínugula miðanum sem finna má í mörgum matvöruverslunum á landinu „Maður hefði kannski haldið að Ísland væri aðeins á eftir með menningarstraumana, en svo er ekki. Hvort sem þú ert að leita að klórella töflum, maca dufti eða hráfæði tahini og kelp núðlum þá eru góðar líkur á að þú finnir þetta í fyrstu versluninni sem þú stígur fæti inn í." Solla segir greinina hafa komið sér á óvart en að vissulega þyki sér hólið skemmtilegt: „Við erum að fá svo mikið af frábærum kommentum á Trip Advisor þannig að þetta er bara gaman," segir Solla sem hefur meðal annars eldað fyrir stórstjörnurnar Ben Stiller og Sean Penn. Gaman er að geta þess að Gló opnaði tvo nýja staði fyrir skemmstu. Einn í Faxafeni og annan í Kópavogi. Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Blaðamaður breska blaðsins The Guardian fer mjög fögrum orðum um Sollu Eiríks í grein sem birtist á vefnum í gær. Segir hana besta hráfæðikokk Evrópu. Kate Magic er ekki spör á jákvæð lýsingarorð þegar hún segir frá Sollu í umfjöllun sinni um hráfæðimenningu Evrópu. Í greininni telur hún upp góða veitingastaði í Evrópu sem sérhæfa sig í að matreiða hráfæði en uppáhalds staðinn sinn af þeim öllum segir hún vera Gló. Aðrir staðir sem eru í uppáhaldi hjá blaðakonunni eru m.a. 42 Degrés í París og Nama í London. Gló/Eyglo GislaHún dásamar jafnframt Sollu fyrir sitt innlegg í matarmenningu landans og talar um Sollu vörurnar með appelsínugula miðanum sem finna má í mörgum matvöruverslunum á landinu „Maður hefði kannski haldið að Ísland væri aðeins á eftir með menningarstraumana, en svo er ekki. Hvort sem þú ert að leita að klórella töflum, maca dufti eða hráfæði tahini og kelp núðlum þá eru góðar líkur á að þú finnir þetta í fyrstu versluninni sem þú stígur fæti inn í." Solla segir greinina hafa komið sér á óvart en að vissulega þyki sér hólið skemmtilegt: „Við erum að fá svo mikið af frábærum kommentum á Trip Advisor þannig að þetta er bara gaman," segir Solla sem hefur meðal annars eldað fyrir stórstjörnurnar Ben Stiller og Sean Penn. Gaman er að geta þess að Gló opnaði tvo nýja staði fyrir skemmstu. Einn í Faxafeni og annan í Kópavogi.
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira