Innlent

Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss í Kerlingafjöllum

Birgir Olgeirsson skrifar
Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður.
Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður. Vísir/Vilhelm

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna mótorhjólaslyss í Kerlingafjöllum á fjórða tímanum í dag. Þyrlan lenti á vettvangi fyrir um tíu mínútum en til stendur að flytja þann sem ók mótorhjólinu á sjúkrahús í Reykjavík. Hann er ekki talinn lífshættulega slasaður.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.