Lífið

Dánar­or­sök Dis­n­ey stjörnunnar Ca­meron Boyce liggur fyrir

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Cameron Boyce.
Cameron Boyce. getty/ Rochelle Brodin
Búið er að ákvarða orsök skyndilegs andláts Disney stjörnunnar Cameron Boyce, sem var aðeins tvítugur þegar hann lést. Hann hafði fengið flogakast aðfaranótt 6. júlí og dó af völdum þess.

Krufning fór fram þann 8. Júlí en ekki var hægt að staðfesta nákvæmlega hver orsökin væru fyrr en eftir að frekari rannsóknir fóru fram.

 
 
 
View this post on Instagram
 

A post shared by Victor Boyce (@thevictorboyce) on Jul 22, 2019 at 12:44pm PDTÍ gær deildi fjölskylda Boyce myndum á Instagram til minningar hans, önnur af Cameron og föður hans, Victor og hin af Cameron að spila á gítar.Í yfirskriftinni stendur að Cameron hafi verið sjálflærður á gítar og hafi spilað frá hjartanu.


Tengdar fréttir

Disney barnastjarnan Cameron Boyce látin tvítug að aldri

Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.