Lífið

Dánar­or­sök Dis­n­ey stjörnunnar Ca­meron Boyce liggur fyrir

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Cameron Boyce.
Cameron Boyce. getty/ Rochelle Brodin

Búið er að ákvarða orsök skyndilegs andláts Disney stjörnunnar Cameron Boyce, sem var aðeins tvítugur þegar hann lést. Hann hafði fengið flogakast aðfaranótt 6. júlí og dó af völdum þess.
Krufning fór fram þann 8. Júlí en ekki var hægt að staðfesta nákvæmlega hver orsökin væru fyrr en eftir að frekari rannsóknir fóru fram.

 
 
 
View this post on Instagram
 
A post shared by Victor Boyce (@thevictorboyce) on

Í gær deildi fjölskylda Boyce myndum á Instagram til minningar hans, önnur af Cameron og föður hans, Victor og hin af Cameron að spila á gítar.

Í yfirskriftinni stendur að Cameron hafi verið sjálflærður á gítar og hafi spilað frá hjartanu.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.