Litlar efasemdir um loftslagsbreytingar Sighvatur Arnmundsson skrifar 2. ágúst 2019 10:00 AFP Mikill meirihluti landsmanna er annaðhvort mjög eða frekar sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Um 87 prósent eru á því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Þetta sýna niðurstöður könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið og fréttablaðið.is. „Þetta sýnir gerbreytingu á því að meðvitund fólks er orðin miklu meiri og það er líka búin að vera miklu meiri opinber umræða. Það er auðvitað mjög jákvætt að mínu viti og brýnir stjórnvöld til frekari aðgerða á þessu sviði,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Alls reyndust rúm 62 prósent mjög sammála því og tæp 25 prósent frekar sammála. Rúm átta prósent eru hvorki sammála né ósammála og aðeins tæp fimm prósent eru annaðhvort frekar eða mjög ósammála. Mestu efasemdirnar um að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd er að finna meðal stuðningsmanna Miðflokksins og Flokks fólksins. Um fjórðungur stuðningsmanna Miðflokksins og rúm 28 prósent stuðningsmanna Flokks fólksins eru frekar eða mjög ósammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Katrín minnir á að stjórnvöld hafi kynnt aðgerðaáætlun í loftslagsmálum síðasta haust þannig að hún þyrfti að vera í stöðugri endurskoðun. „Hún mun auðvitað vera það og með vorinu sáum við aðgerðir fara í gang og fjármagnið fara að vinna. Bæði varðandi orkuskiptin og kolefnisbindinguna.“ Birtist í Fréttablaðinu Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Fleiri fréttir Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Sjá meira
Mikill meirihluti landsmanna er annaðhvort mjög eða frekar sammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Um 87 prósent eru á því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Þetta sýna niðurstöður könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið og fréttablaðið.is. „Þetta sýnir gerbreytingu á því að meðvitund fólks er orðin miklu meiri og það er líka búin að vera miklu meiri opinber umræða. Það er auðvitað mjög jákvætt að mínu viti og brýnir stjórnvöld til frekari aðgerða á þessu sviði,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Alls reyndust rúm 62 prósent mjög sammála því og tæp 25 prósent frekar sammála. Rúm átta prósent eru hvorki sammála né ósammála og aðeins tæp fimm prósent eru annaðhvort frekar eða mjög ósammála. Mestu efasemdirnar um að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd er að finna meðal stuðningsmanna Miðflokksins og Flokks fólksins. Um fjórðungur stuðningsmanna Miðflokksins og rúm 28 prósent stuðningsmanna Flokks fólksins eru frekar eða mjög ósammála því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu staðreynd. Katrín minnir á að stjórnvöld hafi kynnt aðgerðaáætlun í loftslagsmálum síðasta haust þannig að hún þyrfti að vera í stöðugri endurskoðun. „Hún mun auðvitað vera það og með vorinu sáum við aðgerðir fara í gang og fjármagnið fara að vinna. Bæði varðandi orkuskiptin og kolefnisbindinguna.“
Birtist í Fréttablaðinu Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Fleiri fréttir Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Sjá meira