Ágústspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þetta hefur verið margslungið sumar Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú hefur þann eiginleika að sigrast á því sem þú tekur þér fyrir hendur, en þú átt það til að berjast fyrir aðra sem eiga það ekki skilið að þú berir þeirra bagga. Þegar þú lítur yfir lífið þá geturðu séð þú ert búinn að heyja ótrúlegustu orrustur og allar hafa þær sem hafa látið þér líða svo illa hafa gert þig að miklu merkilegri og sterkari manneskju en þig grunar. Þetta hefur verið margslungið sumar og ýmsar aðstæður hafa hvekkt þig, en þetta gerir þig einungis sterkari, vitrari og máttugri. Þú mætir af alefli inn í þetta nýja og skarpa tímabil sem er að hefjast og lætur ekki neina truflun setja strik í reikninginn, hugsun þín verður skýrari og sterkari með hverjum andardrætti sem þú dregur. Þú skalt sækjast eftir betri stöðu en þú hefur núna í lífinu, gera meiri kröfur og þú stendur svo sannarlega undir þeim. Þú verður eins og sporhundur sem finnur það svo bókstaflega á lyktinni hvað er að fara að gerast eða hvaða skref eru næst og þá eflist þitt næma innsæi, svo enginn getur komist upp með svik og plott án þess þú skynjir það. Þú hefur átt það til að fara á undan sjálfum þér, en þá ertu ekki í tengingu við þetta magnaða innsæi sem þú býrð yfir og verður þá eins og batteríslaus sími sem svo sannarlega nær ekki sambandi við neinn. Þið eruð svo mörg í þessu merki sem hleypið ekki öðrum að tilfinningahlaðborði ykkar og óafvitandi getið verið of stíf, gefið ekki eftir þó ykkur langi til. Þú átt eftir að tengja þig beint við rafmagn og vera alveg fullhlaðinn af því sem þig vantar þegar september hefst. Ef þú ert á lausu elskan mín og ert tilbúinn að faðma ástina, þá getur hún verið á ólíklegum stað og kannski ekki akkúrat sú týpa sem þú sást fyrir þér, en það gerir söguna þína svo miklu óvæntari og skemmtilegri. Knús og kossar, Sigga KlingHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú hefur þann eiginleika að sigrast á því sem þú tekur þér fyrir hendur, en þú átt það til að berjast fyrir aðra sem eiga það ekki skilið að þú berir þeirra bagga. Þegar þú lítur yfir lífið þá geturðu séð þú ert búinn að heyja ótrúlegustu orrustur og allar hafa þær sem hafa látið þér líða svo illa hafa gert þig að miklu merkilegri og sterkari manneskju en þig grunar. Þetta hefur verið margslungið sumar og ýmsar aðstæður hafa hvekkt þig, en þetta gerir þig einungis sterkari, vitrari og máttugri. Þú mætir af alefli inn í þetta nýja og skarpa tímabil sem er að hefjast og lætur ekki neina truflun setja strik í reikninginn, hugsun þín verður skýrari og sterkari með hverjum andardrætti sem þú dregur. Þú skalt sækjast eftir betri stöðu en þú hefur núna í lífinu, gera meiri kröfur og þú stendur svo sannarlega undir þeim. Þú verður eins og sporhundur sem finnur það svo bókstaflega á lyktinni hvað er að fara að gerast eða hvaða skref eru næst og þá eflist þitt næma innsæi, svo enginn getur komist upp með svik og plott án þess þú skynjir það. Þú hefur átt það til að fara á undan sjálfum þér, en þá ertu ekki í tengingu við þetta magnaða innsæi sem þú býrð yfir og verður þá eins og batteríslaus sími sem svo sannarlega nær ekki sambandi við neinn. Þið eruð svo mörg í þessu merki sem hleypið ekki öðrum að tilfinningahlaðborði ykkar og óafvitandi getið verið of stíf, gefið ekki eftir þó ykkur langi til. Þú átt eftir að tengja þig beint við rafmagn og vera alveg fullhlaðinn af því sem þig vantar þegar september hefst. Ef þú ert á lausu elskan mín og ert tilbúinn að faðma ástina, þá getur hún verið á ólíklegum stað og kannski ekki akkúrat sú týpa sem þú sást fyrir þér, en það gerir söguna þína svo miklu óvæntari og skemmtilegri. Knús og kossar, Sigga KlingHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira