Segja son Beckham skorta „grunnþekkingu“ í ljósmyndun Sylvía Hall skrifar 10. júlí 2019 16:58 Brooklyn Beckham. Vísir/Getty Brooklyn Beckham, elsti sonur þeirra David og Victoriu Beckham, er áhugasamur um ljósmyndun og hefur gefið það út að hann stefni á feril í þeim geira. Hins vegar hefur hann átt erfitt uppdráttar innan ljósmyndarasamfélagsins en margir hverjir hafa efasemdir um hæfileika drengsins. Hinn tvítugi Brooklyn gaf út ljósmyndabókina „What I See“ árið 2017 sem seldist afar vel en var harðlega gagnrýnd af mörgum atvinnuljósmyndurum. Nú hefur hann frestað ljósmyndanámi sínu hjá Parsons School of Design eftir að hafa boðist starf sem nemi hjá breska ljósmyndaranum Rankin. Heimildarmenn breska götublaðsins The Sun segja starfsnámið byrja illa hjá ljósmyndaranum unga en hann þurfi hjálp við einföldustu verkefni líkt og að stilla lýsingu. „Allir vissu að það þyrfti að fínpússa verk Brooklyn en enginn vissi að þekking hans á einföldustu verkefnum væri svo fjarri lagi,“ sagði einn heimildarmaðurinn. Tengdar fréttir Brooklyn Beckham kominn á fast Lengi hefur gengið orðrómur um samband Beckham og Cross, en það er fyrst nú sem þau hafa gert það opinbert. 20. desember 2018 10:11 Björgólfur, Beckham, Guy Ritchie og Gary Neville gæddu sér á wagyu Gestum á Lore of the Land kránni í London bauðst að gæða sér á wagyu kjöti í gærkvöldi. 6. júlí 2019 19:51 Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Brooklyn Beckham segir að hann hafi ekki vitað að foreldrar sínir væru frægir fyrr en hann var 13 ára. 21. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
Brooklyn Beckham, elsti sonur þeirra David og Victoriu Beckham, er áhugasamur um ljósmyndun og hefur gefið það út að hann stefni á feril í þeim geira. Hins vegar hefur hann átt erfitt uppdráttar innan ljósmyndarasamfélagsins en margir hverjir hafa efasemdir um hæfileika drengsins. Hinn tvítugi Brooklyn gaf út ljósmyndabókina „What I See“ árið 2017 sem seldist afar vel en var harðlega gagnrýnd af mörgum atvinnuljósmyndurum. Nú hefur hann frestað ljósmyndanámi sínu hjá Parsons School of Design eftir að hafa boðist starf sem nemi hjá breska ljósmyndaranum Rankin. Heimildarmenn breska götublaðsins The Sun segja starfsnámið byrja illa hjá ljósmyndaranum unga en hann þurfi hjálp við einföldustu verkefni líkt og að stilla lýsingu. „Allir vissu að það þyrfti að fínpússa verk Brooklyn en enginn vissi að þekking hans á einföldustu verkefnum væri svo fjarri lagi,“ sagði einn heimildarmaðurinn.
Tengdar fréttir Brooklyn Beckham kominn á fast Lengi hefur gengið orðrómur um samband Beckham og Cross, en það er fyrst nú sem þau hafa gert það opinbert. 20. desember 2018 10:11 Björgólfur, Beckham, Guy Ritchie og Gary Neville gæddu sér á wagyu Gestum á Lore of the Land kránni í London bauðst að gæða sér á wagyu kjöti í gærkvöldi. 6. júlí 2019 19:51 Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Brooklyn Beckham segir að hann hafi ekki vitað að foreldrar sínir væru frægir fyrr en hann var 13 ára. 21. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Trylltust við taktinn í barokkbúningum Menning Fleiri fréttir „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Sjá meira
Brooklyn Beckham kominn á fast Lengi hefur gengið orðrómur um samband Beckham og Cross, en það er fyrst nú sem þau hafa gert það opinbert. 20. desember 2018 10:11
Björgólfur, Beckham, Guy Ritchie og Gary Neville gæddu sér á wagyu Gestum á Lore of the Land kránni í London bauðst að gæða sér á wagyu kjöti í gærkvöldi. 6. júlí 2019 19:51
Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Brooklyn Beckham segir að hann hafi ekki vitað að foreldrar sínir væru frægir fyrr en hann var 13 ára. 21. febrúar 2017 09:00