Brooklyn Beckham kominn á fast Atli Ísleifsson og Birgir Olgeirsson skrifa 20. desember 2018 10:11 Brooklyn Beckham, er sonur ofurparsins David og Victoria Beckham og starfar sem ljósmyndari. Getty Hinn nítján ára Brooklyn Beckham hefur fundið ástina í örmum fyrirsætunnar Hana Cross. Lengi hefur gengið orðrómur um samband Beckham og Cross, en það er fyrst nú sem þau hafa gert það opinbert. Bæði hafa þau deilt mynd af hvort öðru á Instagram með einföldu hjarta í myndatexta. Ítrekað hafði sést til þeirra þar sem þau héldust í hendur og þá segir tímaritið Elle frá því að þau hafi einnig birt „story“ á Instagram þar sem sjást saman, meðal annars í eftirpartýi bresku tískuverðlaunanna (British Fasion Awards) í síðustu viku. Hin 21 árs Hana Cross starfar sem fyrirsæta hjá fyrirtækinu Select Model Management í London. Meðal annarra fyrirsæta sem starfa hjá skrifstofunni eru þau Agyness Deyn, Pixie Geldof og Sam Rollinson. Cross hefur meðal annars setið fyrir í auglýsingum Topshop, NastyGal og Asos. View this post on Instagram A post shared by bb (@brooklynbeckham) on Dec 17, 2018 at 10:17am PST Elle segir frá því að þau Cross og Beckham hafi kynnst fyrir milligöngu Libby Adams, systurdóttur Victoriu Beckham, móður Brooklyn. Brooklyn, sem er sonur ofurparsins David og Victoria Beckham, starfar sem ljósmyndari. Hann var áður í sambandi við bandarísku leikkonuna og fyrirsætuna Chloë Grace Moretz, en þau slitu sambandinu síðasta vor. View this post on Instagram A post shared by Hana (@hancross) on Dec 17, 2018 at 10:17am PST Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Baltasar Samper látinn Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira
Hinn nítján ára Brooklyn Beckham hefur fundið ástina í örmum fyrirsætunnar Hana Cross. Lengi hefur gengið orðrómur um samband Beckham og Cross, en það er fyrst nú sem þau hafa gert það opinbert. Bæði hafa þau deilt mynd af hvort öðru á Instagram með einföldu hjarta í myndatexta. Ítrekað hafði sést til þeirra þar sem þau héldust í hendur og þá segir tímaritið Elle frá því að þau hafi einnig birt „story“ á Instagram þar sem sjást saman, meðal annars í eftirpartýi bresku tískuverðlaunanna (British Fasion Awards) í síðustu viku. Hin 21 árs Hana Cross starfar sem fyrirsæta hjá fyrirtækinu Select Model Management í London. Meðal annarra fyrirsæta sem starfa hjá skrifstofunni eru þau Agyness Deyn, Pixie Geldof og Sam Rollinson. Cross hefur meðal annars setið fyrir í auglýsingum Topshop, NastyGal og Asos. View this post on Instagram A post shared by bb (@brooklynbeckham) on Dec 17, 2018 at 10:17am PST Elle segir frá því að þau Cross og Beckham hafi kynnst fyrir milligöngu Libby Adams, systurdóttur Victoriu Beckham, móður Brooklyn. Brooklyn, sem er sonur ofurparsins David og Victoria Beckham, starfar sem ljósmyndari. Hann var áður í sambandi við bandarísku leikkonuna og fyrirsætuna Chloë Grace Moretz, en þau slitu sambandinu síðasta vor. View this post on Instagram A post shared by Hana (@hancross) on Dec 17, 2018 at 10:17am PST
Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Baltasar Samper látinn Menning Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Sjá meira