Björgólfur, Beckham, Guy Ritchie og Gary Neville gæddu sér á wagyu Sylvía Hall skrifar 6. júlí 2019 19:51 Félagarnir skemmtu sér vel í gær. Instagram Gestum á Lore of the Land kránni í London bauðst að gæða sér á wagyu kjöti í gærkvöldi þegar Wagyu mafían heimsótti staðinn og eldaði fyrir gesti. Gestirnir sjálfir voru ekki af verri endanum en þar ber helst að nefna þá Björgólf Thor, Gary Neville, Guy Ritchie og Beckham feðgana. View this post on InstagramA post shared by Lore of the Land (@loreofthelandpub) on Jul 6, 2019 at 5:28am PDT Wagyu kjöt er af nautgripum af hinu sérstaka Wagyu-kyni og líkt og nafnið gefur til kynna eru kokkarnir í Wagyu mafíunni sérfræðingar í þessum málum. Kjötið er svo fitusprengt að litur þess er oft nær því að vera hvítur en rauður og kostar stykkið sitt. Félagarnir voru því í góðu yfirlæti á staðnum þetta kvöldið en Beckham deildi kvöldinu með fylgjendum sínum á Instagram. Þar mátti sjá Björgólf sjálfan fá sér bita úr hendi kokksins og ánægjuleg viðbrögð Brooklyn Beckham þegar hann fékk sér bita. David Beckham var staddur hér á landi í júnímánuði ásamt Björgólfi og Guy Ritchie þar sem þeir félagarnir skelltu sér í veiði. Sagðist Beckham elska Ísland og var afar sáttur með dvölina. InstagramInstagramInstagram Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 David Beckham og félagar aftur mættir í veiði: „Við elskum Ísland“ Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári. 25. júní 2019 09:35 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Connie Francis er látin Lífið Fleiri fréttir „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Sjá meira
Gestum á Lore of the Land kránni í London bauðst að gæða sér á wagyu kjöti í gærkvöldi þegar Wagyu mafían heimsótti staðinn og eldaði fyrir gesti. Gestirnir sjálfir voru ekki af verri endanum en þar ber helst að nefna þá Björgólf Thor, Gary Neville, Guy Ritchie og Beckham feðgana. View this post on InstagramA post shared by Lore of the Land (@loreofthelandpub) on Jul 6, 2019 at 5:28am PDT Wagyu kjöt er af nautgripum af hinu sérstaka Wagyu-kyni og líkt og nafnið gefur til kynna eru kokkarnir í Wagyu mafíunni sérfræðingar í þessum málum. Kjötið er svo fitusprengt að litur þess er oft nær því að vera hvítur en rauður og kostar stykkið sitt. Félagarnir voru því í góðu yfirlæti á staðnum þetta kvöldið en Beckham deildi kvöldinu með fylgjendum sínum á Instagram. Þar mátti sjá Björgólf sjálfan fá sér bita úr hendi kokksins og ánægjuleg viðbrögð Brooklyn Beckham þegar hann fékk sér bita. David Beckham var staddur hér á landi í júnímánuði ásamt Björgólfi og Guy Ritchie þar sem þeir félagarnir skelltu sér í veiði. Sagðist Beckham elska Ísland og var afar sáttur með dvölina. InstagramInstagramInstagram
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23 David Beckham og félagar aftur mættir í veiði: „Við elskum Ísland“ Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári. 25. júní 2019 09:35 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Connie Francis er látin Lífið Fleiri fréttir „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Sjá meira
David Beckham lýsir ást sinni á Íslandi Knattspyrnumaðurinn David Beckham er staddur á Íslandi í veiði með vini sínum Björgólfi Thor Björgólfssyni. 29. júní 2018 13:23
David Beckham og félagar aftur mættir í veiði: „Við elskum Ísland“ Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er enn á ný mættur til Íslands í veiði með félögum sínum, þeim Björgólfi Thor Björgólfssyni og breska leikstjóranum Guy Ritchie. Þeir félagar voru einnig staddir hér á landi í sömu erindagjörðum á síðasta ári. 25. júní 2019 09:35