Lífið

Reyndu að skjóta niður fjarstýrðar flugvélar

Andri Eysteinsson skrifar
Það reyndist þrautinni þyngri að stýra vélunum, sér í lagi þegar skotin voru látin dynja á þeim.
Það reyndist þrautinni þyngri að stýra vélunum, sér í lagi þegar skotin voru látin dynja á þeim. YouTube/Dude Perfect

Hugmyndaflug félaganna í Dude Perfect skortir svo sannarlega ekki, í mörg ár hafa þeir félagar Tyler, Garrett, Cody, Coby og Cory keppt sín á milli í allskonar þrautum og keppnum, nú var komið að því að fljúga fjarstýrðum flugvélum.

Hæfileikar fimmmenningana í að stýra fjarstýrðum flugvélum eru ekki endilega miklir og því mikið um klaufamistök og brotlendingar.

Sér í lagi reyndist flugið erfitt þegar gerðar voru tilraunir til þess að skjóta vélarnar niður með litboltabyssum.

Sjón er sögu ríkari og sjá má herlegheitin í myndbandinu hér að neðan.


Tengdar fréttir

Lygileg trix með borðtenniskúlum

Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotarhlutum.

Lygileg trix með skutlu

Á YouTube-rásinni Dude Perfect má sjá heldur mögnuð tilþrif með skutlu í nýjasta myndbandi þeirra.

Leysa lygilegar þrautir í Super Bowl höllinni

Á YouTube-rásinni Dude Perfect má sjá heldur mögnuð tilþrif í Mercedes-Benz höllinni í Atlanta þar sem úrslitaleikurinn í bandarísku NFL-deildinni fer fram á sunnudagskvöldið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.