Eurovision verður haldið í Rotterdam eða Maastricht Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. júlí 2019 17:36 Maastricht (t.v.) og Rotterdam (t.h.) berjast um að fá að halda Eurovision keppnina að ári. getty/geography photos/Eurovision Í síðustu viku kynntu fimm hollenskar borgir kosti sína fyrir hollenska ríkisútvarpinu, NPO, til að halda Eurovision sem haldin verður þar í landi næsta vor. Nefnd NPO, í samráði við tækni sérfræðinga og Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, hefur ákveðið að skoða ekki frekar tillögur borganna Arnhem, Hertogenbosch og Utrecht. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að sterkustu kandídatarnir til að halda keppnina væru Rotterdam og Maastricht, þar sem til staðar er rétt aðstaða fyrir keppnina í báðum borgum, bæði fyrir aðal viðburðinn, sjálfa keppnina, en líka fyrir Eurovision þorpið, EuroClub og Opnunar hátíðina. Auk þess er fjöldi hótel herbergja í borginni fullnægjandi enda er hátíðin vel sótt á hverju ári og þurfa gestir hátíðarinnar samastað.Ekki skemmir fyrir að borgirnar eru báðar tilbúnar til að veita keppninni háa fjárstyrki til skipulagningar. „Allar borgirnar og tónleikastaðirnir hafa lagt mikla vinnu í kynningarnar sínar. Allar kynningarnar vöktu aðdáun okkar og við viljum þakka öllum sem hafa komið að verkefninu hingað til fyrir jákvæð áhrif þeirra og seiglu. Við erum handviss um að Maastricht og Rotterdam hafi upp á allt það að bjóða sem umsjónarborg þarf að búa yfir,“ sagði Sietse Bakker, aðalframleiðandi Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020. Á næstu vikum munu skipuleggjendur hátíðarinnar fara til borganna tveggja sem koma til greina sem umsjónarborg til að meta tónleikastaðina sem hafa verið tilnefndir og aðra staði sem þarf til keppninnar. Til stendur að tilkynnt verði hvaða borg verði fyrir valinu sem umsjónarborg Eurovision 2020 um miðjan ágúst. Eurovision Holland Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Í síðustu viku kynntu fimm hollenskar borgir kosti sína fyrir hollenska ríkisútvarpinu, NPO, til að halda Eurovision sem haldin verður þar í landi næsta vor. Nefnd NPO, í samráði við tækni sérfræðinga og Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, hefur ákveðið að skoða ekki frekar tillögur borganna Arnhem, Hertogenbosch og Utrecht. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að sterkustu kandídatarnir til að halda keppnina væru Rotterdam og Maastricht, þar sem til staðar er rétt aðstaða fyrir keppnina í báðum borgum, bæði fyrir aðal viðburðinn, sjálfa keppnina, en líka fyrir Eurovision þorpið, EuroClub og Opnunar hátíðina. Auk þess er fjöldi hótel herbergja í borginni fullnægjandi enda er hátíðin vel sótt á hverju ári og þurfa gestir hátíðarinnar samastað.Ekki skemmir fyrir að borgirnar eru báðar tilbúnar til að veita keppninni háa fjárstyrki til skipulagningar. „Allar borgirnar og tónleikastaðirnir hafa lagt mikla vinnu í kynningarnar sínar. Allar kynningarnar vöktu aðdáun okkar og við viljum þakka öllum sem hafa komið að verkefninu hingað til fyrir jákvæð áhrif þeirra og seiglu. Við erum handviss um að Maastricht og Rotterdam hafi upp á allt það að bjóða sem umsjónarborg þarf að búa yfir,“ sagði Sietse Bakker, aðalframleiðandi Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2020. Á næstu vikum munu skipuleggjendur hátíðarinnar fara til borganna tveggja sem koma til greina sem umsjónarborg til að meta tónleikastaðina sem hafa verið tilnefndir og aðra staði sem þarf til keppninnar. Til stendur að tilkynnt verði hvaða borg verði fyrir valinu sem umsjónarborg Eurovision 2020 um miðjan ágúst.
Eurovision Holland Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira