Innlent

Beittu táragasi gegn lögreglumönnum

Jóhann K. Jóhannsson skrifar
Fram kemur á Facebook-síðu lögreglunnar á Norðurlandi vestra að táragasi hafi verið beitt gegn lögreglumönnum.
Fram kemur á Facebook-síðu lögreglunnar á Norðurlandi vestra að táragasi hafi verið beitt gegn lögreglumönnum. Vísir/Vilhelm
Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Norðurlandi vestra í kvöld eftir að lögreglumenn framkvæmdu leit í hjólhýsi og bifreið. Við leitina fannst töluvert magn ætlaðrar fíkniefna.Á Facebooksíðu lögreglunnar á Norðurlandi vestra kemur fram að táragasi hafi verið beitt gegn lögreglumönnum, sem nutu aðstoðar fíkniefnahunda við leitina.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.