Lífið

Krakkarnir úr Stranger Things svara spurningum netverja

Andri Eysteinsson skrifar
Þriðja þáttaröðin af Stranger Things er komin út.
Þriðja þáttaröðin af Stranger Things er komin út. Skjáskot/Wired

Nú hefur þriðja þáttaraðöðin af þáttunum vinsælu Stranger Things verið gefin út en ungir aðalleikarar þáttanna, á borð við Millie Bobbie Brown, Finn Wolfhard og Gaten Matarazzo, hafa heldur betur slegið í gegn frá því að fyrsta þáttaröðin var sýnd sumarið 2016.

Finn Wolfhard, Millie Bobbie Brown og Noah Schnapp sem leika hlutverk Mike Wheeler , Eleven og hins seinheppna Will Byers, mættu í settið hjá Wired á dögunum og svöruðu þeim spurningum sem netverjar hafa leitað oftast til Google vegna.

Farið var um víðan völl, farið yfir gítareigu Finn Wolfhard, símanotkun Noah Schnapp og hvort þriðja sería Stranger Things verði sú síðasta.

Sjá má svörin við þeim spurningum auk fleiri hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.