Útgáfa nýs efnis undir merkjum Mad Magazine hættir Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2019 15:30 Listaverk sem sýnir Alfred E. Newman, forsíðufyrirsætu Mad Magazine. Getty/Allan Tannenbaum Útgáfu á nýju efni undir merkjum Mad Magazine verður hætt, 67 árum eftir að útgáfa hófst. Næsta tölublað verður það síðasta til að bjóða upp á nýtt efni, eftir það verður boðið upp á áður útgefið efni með nýrri forsíðu. Sérblöð tímaritsins sem gefin er út í lok hvers árs verða þó enn á sínum stað með nýju efni. Frá þessu greinir útgefandi tímaritsins, DC en BBC greinir frá. Mad er fyrir löngu þekkt fyrir satíru sína auk auðþekkjanlegrar forsíðu sem oftar en ekki skartaði rauðbirknum dreng með frekjuskarð að nafni Alfred E. Newman. Fyrsta tölublað Mad Magazine kom út árið 1952 og var þá í formi myndasögu, þremur árum seinna hófst útgáfan í þeirri mynd sem þekkt er í dag. Sem tímarit. Fjöldi aðdáenda Mad Magazine hafa lýst yfir vonbrigðum sínum í dag, þeirra á meðal Weird Al Yankovic sem sagði sagði blaðið hafa átt stóran hluta í að gera sig að þeim manni sem hann er í dag.I am profoundly sad to hear that after 67 years, MAD Magazine is ceasing publication. I can't begin to describe the impact it had on me as a young kid – it's pretty much the reason I turned out weird. Goodbye to one of the all-time greatest American institutions. #ThanksMAD pic.twitter.com/01Ya4htdSR— Al Yankovic (@alyankovic) July 4, 2019 Fjölmiðlar Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fleiri fréttir Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Sjá meira
Útgáfu á nýju efni undir merkjum Mad Magazine verður hætt, 67 árum eftir að útgáfa hófst. Næsta tölublað verður það síðasta til að bjóða upp á nýtt efni, eftir það verður boðið upp á áður útgefið efni með nýrri forsíðu. Sérblöð tímaritsins sem gefin er út í lok hvers árs verða þó enn á sínum stað með nýju efni. Frá þessu greinir útgefandi tímaritsins, DC en BBC greinir frá. Mad er fyrir löngu þekkt fyrir satíru sína auk auðþekkjanlegrar forsíðu sem oftar en ekki skartaði rauðbirknum dreng með frekjuskarð að nafni Alfred E. Newman. Fyrsta tölublað Mad Magazine kom út árið 1952 og var þá í formi myndasögu, þremur árum seinna hófst útgáfan í þeirri mynd sem þekkt er í dag. Sem tímarit. Fjöldi aðdáenda Mad Magazine hafa lýst yfir vonbrigðum sínum í dag, þeirra á meðal Weird Al Yankovic sem sagði sagði blaðið hafa átt stóran hluta í að gera sig að þeim manni sem hann er í dag.I am profoundly sad to hear that after 67 years, MAD Magazine is ceasing publication. I can't begin to describe the impact it had on me as a young kid – it's pretty much the reason I turned out weird. Goodbye to one of the all-time greatest American institutions. #ThanksMAD pic.twitter.com/01Ya4htdSR— Al Yankovic (@alyankovic) July 4, 2019
Fjölmiðlar Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Fleiri fréttir Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Sjá meira