Boða komu 200 milljóna króna rennibrautar í Úlfarsárdal Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. júní 2019 11:33 Rennibrautin mun standa við suðurhluta sundlaugarbyggingarinnar. VA/Reykjavík Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að bæta sjö metra hárri vatnsrennibraut við drög að útisundlaug sem nú er verið að byggja í Úlfarsárdal. Upphafleg tillaga að sundlauginni gerði ekki ráð fyrir rennibraut en Íþrótta- og tómstundasviði Reykjavíkur, sem rekur sundlaugar borgarinnar, höfðu borist ábendingar um að rennibraut kynni að auka til muna afþreyingargildi laugarinnar, eftir því sem fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. VA arkitektar, sem teikna bæði laugina og rennibrautina, gera í tillögum sínum ráð fyrir rennibraut sem byrjar í um sjö metra hæð, tröppuhúsi og lendingarlaug. Stækkun laugarsvæðisins sem rennibrautin hefur í för með sér nemur um 200 fermetrum. Frumkostnaðaráætlun vegna rennibrautarinnar, ásamt stækkun á laugarsvæði, er um 200 milljónir króna, sé miðað við verðlag í júní 2019 og verður starfshópi um uppbyggingu laugarinnar falið að vinna að útfærslu á rennibrautinni og lendingarlaug hennar, í samráði við ÍTR. Teiknuð loftmynd af fyrirhuguðu sundlaugarsvæði.VA/Reykjavík Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að bæta sjö metra hárri vatnsrennibraut við drög að útisundlaug sem nú er verið að byggja í Úlfarsárdal. Upphafleg tillaga að sundlauginni gerði ekki ráð fyrir rennibraut en Íþrótta- og tómstundasviði Reykjavíkur, sem rekur sundlaugar borgarinnar, höfðu borist ábendingar um að rennibraut kynni að auka til muna afþreyingargildi laugarinnar, eftir því sem fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. VA arkitektar, sem teikna bæði laugina og rennibrautina, gera í tillögum sínum ráð fyrir rennibraut sem byrjar í um sjö metra hæð, tröppuhúsi og lendingarlaug. Stækkun laugarsvæðisins sem rennibrautin hefur í för með sér nemur um 200 fermetrum. Frumkostnaðaráætlun vegna rennibrautarinnar, ásamt stækkun á laugarsvæði, er um 200 milljónir króna, sé miðað við verðlag í júní 2019 og verður starfshópi um uppbyggingu laugarinnar falið að vinna að útfærslu á rennibrautinni og lendingarlaug hennar, í samráði við ÍTR. Teiknuð loftmynd af fyrirhuguðu sundlaugarsvæði.VA/Reykjavík
Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira