Grillfeðurnir kenna listina á bakvið grillaða pizzu Andri Eysteinsson skrifar 12. júní 2019 10:50 Hjalti Vignis þeytir deiginu í loftið eins og sannur pizzaiolo. Stöð2/Ísland í Dag Grillmeistararnir, Arnar Sigurðsson og Hjalti Vignis sem eru betur þekktir undir nafninu Grillfeðurnir, hafa vakið athygli fyrir grillfærni sína á samfélagsmiðlum. Hjalti og Arnar tóku það að sér að sýna Völu Matt réttu handtökin þegar pizza skal grilluð og var sýnt frá herlegheitunum í Íslandi í dag. Hjalti og Arnar grilluðu ekki bara venjulegar pizzur heldur skelltu þeir líka í s‘mores eftirrétt sem og súkkulaðipizzu. En hver er galdurinn að baki góðri grillaðri pizzu? „Þú þarft pizzastein og grillofn, það er nánast hægt að gera þetta á hvaða grilli sem er. Á meðan þú nærð nægum hita, 300°C til 350°C hita, þá ertu með allt sem þarf,“ segir Hjalti. Grillfeðurnir eru sammála um að skemmtilegra sé að nota kol til verksins þó það virki einnig að nota gas. Þá segja þeir hægt að koma fyrir viðarkubbum í grillinu til þess að breyta grillinu algjörlega í lítinn eldofn eins og finnast á pizzastöðum. Þá segja þeir Grillfeður að mikilvægt sé að hafa smá bil á milli grillgrindarinnar og pizzasteinsins, að hafa ekki bil getur sloppið á litlu gasgrilli en segja þeir stillingar þá skipta máli. Ástæðan fyrir þessu bili er sú að sé steinninn settur beint á grillið getur hann ofhitnað og brennur þá botninn. Með bilinu dreifist hitinn betur um grillið. Pizzur Grillfeðra eru gerðar frá grunni bæði deigið og sósan. Finna má uppskriftir Grillfeðranna á Facebook síðu þeirra. En innslag Völu Matt og Grillfeðra í Íslandi í Dag. Ísland í dag Matur Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Grillmeistararnir, Arnar Sigurðsson og Hjalti Vignis sem eru betur þekktir undir nafninu Grillfeðurnir, hafa vakið athygli fyrir grillfærni sína á samfélagsmiðlum. Hjalti og Arnar tóku það að sér að sýna Völu Matt réttu handtökin þegar pizza skal grilluð og var sýnt frá herlegheitunum í Íslandi í dag. Hjalti og Arnar grilluðu ekki bara venjulegar pizzur heldur skelltu þeir líka í s‘mores eftirrétt sem og súkkulaðipizzu. En hver er galdurinn að baki góðri grillaðri pizzu? „Þú þarft pizzastein og grillofn, það er nánast hægt að gera þetta á hvaða grilli sem er. Á meðan þú nærð nægum hita, 300°C til 350°C hita, þá ertu með allt sem þarf,“ segir Hjalti. Grillfeðurnir eru sammála um að skemmtilegra sé að nota kol til verksins þó það virki einnig að nota gas. Þá segja þeir hægt að koma fyrir viðarkubbum í grillinu til þess að breyta grillinu algjörlega í lítinn eldofn eins og finnast á pizzastöðum. Þá segja þeir Grillfeður að mikilvægt sé að hafa smá bil á milli grillgrindarinnar og pizzasteinsins, að hafa ekki bil getur sloppið á litlu gasgrilli en segja þeir stillingar þá skipta máli. Ástæðan fyrir þessu bili er sú að sé steinninn settur beint á grillið getur hann ofhitnað og brennur þá botninn. Með bilinu dreifist hitinn betur um grillið. Pizzur Grillfeðra eru gerðar frá grunni bæði deigið og sósan. Finna má uppskriftir Grillfeðranna á Facebook síðu þeirra. En innslag Völu Matt og Grillfeðra í Íslandi í Dag.
Ísland í dag Matur Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira