Uppnám á Keflavíkurflugvelli vegna falskra Fabergé-eggja Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júní 2019 17:17 Flugstöðin var rýmd vegna málsins í dag. Myndin er úr safni. Vísir/vilhelm Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis vegna grunsamlegs hlutar sem fannst í farangri. Engin hætta reyndist þó á ferðum en við nánari skoðun reyndist um eftirlíkingar af svokölluðum Fabergé-eggjum að ræða.Mbl greindi fyrst frá málinu nú á fimmta tímanum en Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum segir í samtali við Vísi að útkallið hafi borist lögreglu á fjórða tímanum. Grunsamlegur hlutur hafi fundist í farangri farþega sem millilenti í Leifsstöð. Farið hafi verið eftir verklagi, gripið til rýmingar í flugstöðinni og farangurinn skoðaður nánar. Þá hafi sérsveit ríkislögreglustjóra og sprengjusveit Landhelgisgæslu verið kölluð út en allt miði þetta að því að gæta fyllsta öryggis. „Niðurstaðan var sem betur fer sú að það var ekkert hættulegt,“ segir Ólafur Helgi. Í fyrstu fréttum af málinu var talið að um hefði verið að ræða babúskur, rússneskar tréfígúrur sem raðast saman hver inn í aðra. Grunsamlegi hluturinn reyndist hins vegar fáeinar eftirlíkingar af Fabergé-eggjum, gimsteinaskreyttum gulleggjum sem eiga rætur að rekja til Sankti Pétursborgar í Rússlandi.Aðgerðum á flugvellinum lauk snemma á fimmta tímanum og málinu þar með lokið. Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli nú síðdegis vegna grunsamlegs hlutar sem fannst í farangri. Engin hætta reyndist þó á ferðum en við nánari skoðun reyndist um eftirlíkingar af svokölluðum Fabergé-eggjum að ræða.Mbl greindi fyrst frá málinu nú á fimmta tímanum en Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum segir í samtali við Vísi að útkallið hafi borist lögreglu á fjórða tímanum. Grunsamlegur hlutur hafi fundist í farangri farþega sem millilenti í Leifsstöð. Farið hafi verið eftir verklagi, gripið til rýmingar í flugstöðinni og farangurinn skoðaður nánar. Þá hafi sérsveit ríkislögreglustjóra og sprengjusveit Landhelgisgæslu verið kölluð út en allt miði þetta að því að gæta fyllsta öryggis. „Niðurstaðan var sem betur fer sú að það var ekkert hættulegt,“ segir Ólafur Helgi. Í fyrstu fréttum af málinu var talið að um hefði verið að ræða babúskur, rússneskar tréfígúrur sem raðast saman hver inn í aðra. Grunsamlegi hluturinn reyndist hins vegar fáeinar eftirlíkingar af Fabergé-eggjum, gimsteinaskreyttum gulleggjum sem eiga rætur að rekja til Sankti Pétursborgar í Rússlandi.Aðgerðum á flugvellinum lauk snemma á fimmta tímanum og málinu þar með lokið.
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira