Vill málskot í stað málþófs Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 19. júní 2019 06:00 Katrín Jakobsdóttir vill breytingar á þingsköpum. Fréttablaðið/Anton „Það er hægt að fara aðrar leiðir til að tryggja áhrif minnihlutans á Alþingi en að flokkum sé heimilað að taka þingið í gíslingu. Sjálf hef ég talað fyrir því að ákveðinn fjöldi þingmanna geti vísað málum til þjóðarinnar. Það eru fleiri leiðir færar og ég vil að þær verði skoðaðar,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Katrín mun óska eftir því við forseta Alþingis að sett verði af stað vinna við endurskoðun þingskapa. Samkomulag náðist um þinglok í gær með ákvörðun um að ljúka þinglegri meðferð þriðja orkupakkans á nokkrum dögum í ágúst. „Sá ósiður að halda úti gegndarlausu málþófi hefur verið sérkenni íslensks stjórnmálalífs um langa hríð og okkur hefur ekki tekist að venja okkur af þessu óheilbrigða fyrirkomulagi,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst. Þingsköpum hafi nýlega verið breytt til þess að stemma stigu við málþófi. „Það tókst ekki betur upp en svo að nú er eiginlega auðveldara en áður að hefja og halda úti málþófi,“ segir Eiríkur. Svokölluðu kjarnorkuákvæði, sem heimilar þingforseta að stöðva umræður, hafi aldrei verið beitt. „Af óskiljanlegum ástæðum hafa menn ekki viljað beita þessu ákvæði. Mögulega af því þeir vilja sjálfir geta gripið til málþófs lendi þeir í minnihluta að nýju.“ Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Búið að semja um þinglok Formaður Miðflokksins segist sáttur við niðurstöðuna. 18. júní 2019 18:31 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Sjá meira
„Það er hægt að fara aðrar leiðir til að tryggja áhrif minnihlutans á Alþingi en að flokkum sé heimilað að taka þingið í gíslingu. Sjálf hef ég talað fyrir því að ákveðinn fjöldi þingmanna geti vísað málum til þjóðarinnar. Það eru fleiri leiðir færar og ég vil að þær verði skoðaðar,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Katrín mun óska eftir því við forseta Alþingis að sett verði af stað vinna við endurskoðun þingskapa. Samkomulag náðist um þinglok í gær með ákvörðun um að ljúka þinglegri meðferð þriðja orkupakkans á nokkrum dögum í ágúst. „Sá ósiður að halda úti gegndarlausu málþófi hefur verið sérkenni íslensks stjórnmálalífs um langa hríð og okkur hefur ekki tekist að venja okkur af þessu óheilbrigða fyrirkomulagi,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst. Þingsköpum hafi nýlega verið breytt til þess að stemma stigu við málþófi. „Það tókst ekki betur upp en svo að nú er eiginlega auðveldara en áður að hefja og halda úti málþófi,“ segir Eiríkur. Svokölluðu kjarnorkuákvæði, sem heimilar þingforseta að stöðva umræður, hafi aldrei verið beitt. „Af óskiljanlegum ástæðum hafa menn ekki viljað beita þessu ákvæði. Mögulega af því þeir vilja sjálfir geta gripið til málþófs lendi þeir í minnihluta að nýju.“
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Búið að semja um þinglok Formaður Miðflokksins segist sáttur við niðurstöðuna. 18. júní 2019 18:31 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Innlent Fleiri fréttir Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Sjá meira