Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þarft að passa þig á letinni Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. Þú vekur upp allar tilfinningar sem til eru, þú ert trygglynd og góð manneskja en þarft að passa þig á letinni. Þegar þú labbar einhversstaðar inn þá birtir upp því þú hefur þau áhrif að breyta sorg í gleði ef þú nennir því, og þegar þú ákveður að það sé allt undir þér komið þá spararðu ekki púðrið. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú getur bara stólað á sjálfa þig og þú átt eftir að elska það því þá fyrst veistu úr hverju þú ert gerð. Þú hefur svo magnaða orku að þú getur brennt þig eða byggt upp á einum degi því pláneta þín er sólin og þú ert hún. Fólk blindast af göllum þínum því þeir eru þínir kostir, en um leið og þú sérð sjálfan þig og áttar þig á eigin kostum, hættir að spá í hvað öðrum finnst þá breytist lífið þitt. Það er búið að vera allskyns drama í kringum þig, erfiðleikar og leiðindi, en fólk fyrirgefur þér allt, því að hafa svona karakter í lífi sínu lætur mann sjá að alveg sama hversu djúpt einhver hefur sokkið er alltaf hægt að synda upp á yfirborðið. Svo ef einhver hefur áhrif á aðra ert það þú án þess að skilja það. Næstu 90 dagar eru þér hliðhollir og gefa þér styrk til að breyta svörtu í hvítt, gefa þér þá sýn að sjá allt í öðru ljósi og styrk til þess að gera kraftaverk. Þú gætir birst öðrum sem sjálhverf manneskja og þarft að sjá að þessi svarta hlið þín þarf aldrei að líta dagsins ljós. Þú færð mörg stig fyrir að gera eitthvað fyrir aðra, svo líttu á aðra sem mikilvægari en þig, þá mun allt fara vel. Ást og virðing er mikilvægasta vopnið sem þú þarft þetta sumarið. Kossar og knús, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. Þú vekur upp allar tilfinningar sem til eru, þú ert trygglynd og góð manneskja en þarft að passa þig á letinni. Þegar þú labbar einhversstaðar inn þá birtir upp því þú hefur þau áhrif að breyta sorg í gleði ef þú nennir því, og þegar þú ákveður að það sé allt undir þér komið þá spararðu ekki púðrið. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú getur bara stólað á sjálfa þig og þú átt eftir að elska það því þá fyrst veistu úr hverju þú ert gerð. Þú hefur svo magnaða orku að þú getur brennt þig eða byggt upp á einum degi því pláneta þín er sólin og þú ert hún. Fólk blindast af göllum þínum því þeir eru þínir kostir, en um leið og þú sérð sjálfan þig og áttar þig á eigin kostum, hættir að spá í hvað öðrum finnst þá breytist lífið þitt. Það er búið að vera allskyns drama í kringum þig, erfiðleikar og leiðindi, en fólk fyrirgefur þér allt, því að hafa svona karakter í lífi sínu lætur mann sjá að alveg sama hversu djúpt einhver hefur sokkið er alltaf hægt að synda upp á yfirborðið. Svo ef einhver hefur áhrif á aðra ert það þú án þess að skilja það. Næstu 90 dagar eru þér hliðhollir og gefa þér styrk til að breyta svörtu í hvítt, gefa þér þá sýn að sjá allt í öðru ljósi og styrk til þess að gera kraftaverk. Þú gætir birst öðrum sem sjálhverf manneskja og þarft að sjá að þessi svarta hlið þín þarf aldrei að líta dagsins ljós. Þú færð mörg stig fyrir að gera eitthvað fyrir aðra, svo líttu á aðra sem mikilvægari en þig, þá mun allt fara vel. Ást og virðing er mikilvægasta vopnið sem þú þarft þetta sumarið. Kossar og knús, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira