„Æstir og ölvaðir“ menn til vandræða í miðborginni Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2019 07:56 Tilkynnt var um líkamsárás í miðborg Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu bárust í gærkvöldi ítrekaðar tilkynningar um „æstan og ölvaðan mann“ sem var til vandræða í miðborg Reykjavíkur. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi gengið á milli staða og áreitti gesti og starfsfólk. Fannst hann síðan í verslun þar sem hann var búinn að troða ýmsum vörum inná sig. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að óskað hafi verið eftur aðstoð lögreglu á skemmtistað í miðborginni skömmu eftir klukkan þrjú í nótt. „Ölvaður og æstur maður hafði brotið rúðu og ráðist að dyravörðum (minniháttar áverkar). Hann hrækti síðan á lögreglumann við afskipti. Handtekinn og vistaður í fangageymslu.“ Upp úr klukkan fjögur var aftur óskað eftir aðstoð lögreglu á skemmtistað í miðborginni vegna líkamsárásar. Mjög ölvaður gerandi handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Minniháttar áverkar á þolanda. Þá var tilkynnt um bifjólaslys á Bústaðavegi um klukkan 20:40 í gærkvöldi. Var ökumaður fluttur með sjúkrabíl á Landspítala og er hann talinn úlnliðsbrotinn. Bifhjólið er mikið skemmt. Um klukkan 22 var svo tilkynnt um annað bifhjólaslys, nú á Höfðabakkabrú. Þar er ökumaður talinn handleggs- og rifbeinsbrotinn. Ennfremur segir frá umferðarslys í miðborginni þra sem ekið var á gangandi vegfaranda. „Minniháttar áverkar á höfði sem sjúkraflutningamenn sinntu á vettvangi. Ökumaður grunaður um að hafa bakkað bifreiðinni hratt og ógætilega þannig að hætta skapaðist fyrir aðra,“ segir í dagbók lögreglu. Alls voru 85 mál bókuð á tímabilinu 17 í gær til fimm í morgun. Fjórir ökumenn voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Allir voru látnir lausir eftir sýnatöku. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu bárust í gærkvöldi ítrekaðar tilkynningar um „æstan og ölvaðan mann“ sem var til vandræða í miðborg Reykjavíkur. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi gengið á milli staða og áreitti gesti og starfsfólk. Fannst hann síðan í verslun þar sem hann var búinn að troða ýmsum vörum inná sig. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að óskað hafi verið eftur aðstoð lögreglu á skemmtistað í miðborginni skömmu eftir klukkan þrjú í nótt. „Ölvaður og æstur maður hafði brotið rúðu og ráðist að dyravörðum (minniháttar áverkar). Hann hrækti síðan á lögreglumann við afskipti. Handtekinn og vistaður í fangageymslu.“ Upp úr klukkan fjögur var aftur óskað eftir aðstoð lögreglu á skemmtistað í miðborginni vegna líkamsárásar. Mjög ölvaður gerandi handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Minniháttar áverkar á þolanda. Þá var tilkynnt um bifjólaslys á Bústaðavegi um klukkan 20:40 í gærkvöldi. Var ökumaður fluttur með sjúkrabíl á Landspítala og er hann talinn úlnliðsbrotinn. Bifhjólið er mikið skemmt. Um klukkan 22 var svo tilkynnt um annað bifhjólaslys, nú á Höfðabakkabrú. Þar er ökumaður talinn handleggs- og rifbeinsbrotinn. Ennfremur segir frá umferðarslys í miðborginni þra sem ekið var á gangandi vegfaranda. „Minniháttar áverkar á höfði sem sjúkraflutningamenn sinntu á vettvangi. Ökumaður grunaður um að hafa bakkað bifreiðinni hratt og ógætilega þannig að hætta skapaðist fyrir aðra,“ segir í dagbók lögreglu. Alls voru 85 mál bókuð á tímabilinu 17 í gær til fimm í morgun. Fjórir ökumenn voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Allir voru látnir lausir eftir sýnatöku.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira