Segir dóminn brjóta gegn réttindum ÓKP skrifar 22. maí 2019 07:00 Gestur Jónsson lögmaður. Hæstiréttur hafnaði endurupptöku á máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar í gær. Þannig er ákvörðun endurupptökunefndar hafnað sem féllst á beiðnir þeirra um endurupptöku málsins í apríl 2018. Málið snýr að skattalagabrotum Jóns Ásgeirs, Tryggva og Kristínar Jóhannesdóttur í tengslum við rekstur Baugs og fjárfestingafélagsins Gaums. Jón Ásgeir og Tryggvi lögðu málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu (MDE) árið 2017 á þeim grundvelli að brotið hefði verið gegn rétti þeirra með því að vera saksóttir og refsað tvívegis vegna sömu eða efnislega sömu háttsemi í tveimur aðskildum málum. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið gegn þeim í meðferð málanna. „Þetta er auðvitað staða sem er alvarleg ef við höfum gengist undir það að virða sáttmála eins og Mannréttindasáttmála Evrópu en höfum ekki gert það sem þarf til þess að tryggja það að þegnarnir fái að njóta þessara réttinda,“ segir Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs. Honum þyki undarlegt að dómurinn hafi fallið og segir Mannréttindasáttmálann gildandi lög á Íslandi. „Hann er ekki bara einhver sáttmáli úti í Evrópu, þetta er hluti af íslenskri löggjöf. Alþingi setti Mannréttindasáttmálann sem hluta af íslenskum lögum árið 1994. Og í þeim ákvæðum felst meðal annars það að íslenska ríkið skuldbindur sig til þess að tryggja þegnum sínum það að þeir fá notið þeirra réttinda sem MDE segir að séu innifalin í þessum sáttmála. Það þýðir það að við erum skuldbundin til þess að fylgja eftir þeim réttindum sem Jón Ásgeir og Tryggvi fengu staðfest að þeir ættu með þessum dómi MDE 2017.“ Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Ekki fallist á endurupptöku í máli Jóns Ásgeirs og Tryggva Hæstiréttur vísaði í dag frá endurupptökubeiðni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva jónssonar í máli sem tengist skattalagabrotum þeirra vegna reksturs Baugs og fjárfestingafélagsins Gaums. 21. maí 2019 10:45 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Hæstiréttur hafnaði endurupptöku á máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar í gær. Þannig er ákvörðun endurupptökunefndar hafnað sem féllst á beiðnir þeirra um endurupptöku málsins í apríl 2018. Málið snýr að skattalagabrotum Jóns Ásgeirs, Tryggva og Kristínar Jóhannesdóttur í tengslum við rekstur Baugs og fjárfestingafélagsins Gaums. Jón Ásgeir og Tryggvi lögðu málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu (MDE) árið 2017 á þeim grundvelli að brotið hefði verið gegn rétti þeirra með því að vera saksóttir og refsað tvívegis vegna sömu eða efnislega sömu háttsemi í tveimur aðskildum málum. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið gegn þeim í meðferð málanna. „Þetta er auðvitað staða sem er alvarleg ef við höfum gengist undir það að virða sáttmála eins og Mannréttindasáttmála Evrópu en höfum ekki gert það sem þarf til þess að tryggja það að þegnarnir fái að njóta þessara réttinda,“ segir Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs. Honum þyki undarlegt að dómurinn hafi fallið og segir Mannréttindasáttmálann gildandi lög á Íslandi. „Hann er ekki bara einhver sáttmáli úti í Evrópu, þetta er hluti af íslenskri löggjöf. Alþingi setti Mannréttindasáttmálann sem hluta af íslenskum lögum árið 1994. Og í þeim ákvæðum felst meðal annars það að íslenska ríkið skuldbindur sig til þess að tryggja þegnum sínum það að þeir fá notið þeirra réttinda sem MDE segir að séu innifalin í þessum sáttmála. Það þýðir það að við erum skuldbundin til þess að fylgja eftir þeim réttindum sem Jón Ásgeir og Tryggvi fengu staðfest að þeir ættu með þessum dómi MDE 2017.“
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Ekki fallist á endurupptöku í máli Jóns Ásgeirs og Tryggva Hæstiréttur vísaði í dag frá endurupptökubeiðni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva jónssonar í máli sem tengist skattalagabrotum þeirra vegna reksturs Baugs og fjárfestingafélagsins Gaums. 21. maí 2019 10:45 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Ekki fallist á endurupptöku í máli Jóns Ásgeirs og Tryggva Hæstiréttur vísaði í dag frá endurupptökubeiðni Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva jónssonar í máli sem tengist skattalagabrotum þeirra vegna reksturs Baugs og fjárfestingafélagsins Gaums. 21. maí 2019 10:45