Lífið

Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo-deildinni

Sylvía Hall skrifar
Átta lið keppa í Lenovo-deildinni.
Átta lið keppa í Lenovo-deildinni. Fréttablaðið/ernir

Lenovo-deildin klárar þriðju umferðina núna á sunnudaginn þann 12. maí og hefjast leikar klukkan 17:00 með leikjum í League of Legends og 19:30 með leikjum í Counter Strike: Global Offensive en stöðuna í deildinni má sjá hér.

Umgjörðin og framleiðslan í kringum Lenovo deildina hefur vakið mikla athygli hingað til og nú fáum við loksins að skyggnast aðeins á bakvið tjöldin og sjá hvað fer í það að búa til útsendingu í rafíþróttum í myndbandinu hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.