Hefur beðið eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. maí 2019 20:00 Fult var út úr dyrum í sérstakri Liverpoolmessu í Seljakirkju í dag þar sem harðir stuðningsmenn liðsins báðu til æðri máttarvalda fyrir lokaumferð ensku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta. Sóknarpresturinn, sem er búin að bíða eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára, segir að guð skori ekki mörkin en boðskapurinn sé að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Það var ekki mikið laust hjá okkur núna þannig það var gaman hvaðþetta vakti góðar undirtektir,“ segir Ólafur Jóhann Borgþórsson, sóknarprestur í Seljakirkju. Liverpool hefur ekki unnið endlandsmeistaratitilinn í tuttugu og níu ár en áttu möguleika á að vinna hann dag. Ýmislegt þurfti hins vegar að ganga upp, Liverpool þurfti að vinna leik á móti Wolves í dag og eins þurfti Manchester City að tapa stigum gegn Brighton. „Eins og Jurgen Klopp segir guð skorar ekki fyrir okkur mörkin þó hann elski alla menn. Við vitum aðþað er ekki rétt að biðja áþann háttinn. Að biðja fyrir mörkunum,“ segir Ólafur Jóhann. Boðskapurinn sem einkenndi messuna er að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Þetta er boðskapurinn sem við erum alltaf að predika hérna á sunnudögum að guð sé alltaf meðí hverju skrefi á lífsins göngu,“ segir Ólafur Jóhann sem vonaði það besta með leiki dagsins. „Það væri draumur ef við fengjum nú tiltilinn í dag. Ég er búin að bíða síðan ég var níu ára,“ segir Ólafur Jóhann. Því miður fóru leikir dagsins þó ekki eins og stuðningsmenn Liverpool höfðu vonað. Reykjavík Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Sjá meira
Fult var út úr dyrum í sérstakri Liverpoolmessu í Seljakirkju í dag þar sem harðir stuðningsmenn liðsins báðu til æðri máttarvalda fyrir lokaumferð ensku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta. Sóknarpresturinn, sem er búin að bíða eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára, segir að guð skori ekki mörkin en boðskapurinn sé að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Það var ekki mikið laust hjá okkur núna þannig það var gaman hvaðþetta vakti góðar undirtektir,“ segir Ólafur Jóhann Borgþórsson, sóknarprestur í Seljakirkju. Liverpool hefur ekki unnið endlandsmeistaratitilinn í tuttugu og níu ár en áttu möguleika á að vinna hann dag. Ýmislegt þurfti hins vegar að ganga upp, Liverpool þurfti að vinna leik á móti Wolves í dag og eins þurfti Manchester City að tapa stigum gegn Brighton. „Eins og Jurgen Klopp segir guð skorar ekki fyrir okkur mörkin þó hann elski alla menn. Við vitum aðþað er ekki rétt að biðja áþann háttinn. Að biðja fyrir mörkunum,“ segir Ólafur Jóhann. Boðskapurinn sem einkenndi messuna er að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Þetta er boðskapurinn sem við erum alltaf að predika hérna á sunnudögum að guð sé alltaf meðí hverju skrefi á lífsins göngu,“ segir Ólafur Jóhann sem vonaði það besta með leiki dagsins. „Það væri draumur ef við fengjum nú tiltilinn í dag. Ég er búin að bíða síðan ég var níu ára,“ segir Ólafur Jóhann. Því miður fóru leikir dagsins þó ekki eins og stuðningsmenn Liverpool höfðu vonað.
Reykjavík Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Sjá meira