Svava sér ekki eftir að hafa skilið dóttur sína eftir á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 2. maí 2019 10:30 Svava hefur náð langt í sínu fagi. Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari hefur slegið í gegn í Bretlandi með æfingaprógrami sínu The Viking Method en breski miðillinn The Sun er með heljarinnar umfjöllun um Svövu. Svava flutti til Bretlands á sínum tíma og ætlaði sér stóra hluti. Í gegnum tíðina hefur hún þjálfað stórstjörnurnar Nicole Scherzinger, Amanda Holden og fyrirsætuna Suki Waterhouse. Hún gaf á dögunum út bókina The Viking Method en Svava flutti til London árið 2004 og þá var dóttir hennar sex ára. Dóttirin dvaldi næstu þrjú ár hjá foreldrum Svövu, á meðan hún kom sér fyrir í Bretlandi. „Ég hafði gengið í gegnum skilnað við föður hennar sem var nýfluttur til Bandaríkjanna til að læra að verða flugmaður svo hún var hjá ömmu sinni og afa. Það var mjög erfitt og ég var alltaf með mikið samviskubit,“ segir Svava í samtali við Fabulous Digital. „Þegar þú veist að þú ert að gera þessa hluti af réttum ástæðum, þá verður þú að reyna sleppa tökunum, en það var mjög erfitt og mér leið í raun alltaf illa með þessa ákvörðun til að byrja með. Það fór aftur á móti vel um hana og síðan þegar hún var níu ára flutti hún út til mín,“ segir Svava sem sér ekki eftir ákvörðuninni.Svava hefur gefið út bókina The Viking Method.Svava ætlaði sér fyrst að einbeita sér að dansnámi og var planið að búa í London og læra fagið í þrjú til fimm ár. „Eftir þann tíma áttaði ég mig á því að ég vildi meira og tíminn líður svo hratt. Til að byrja með átti ég ekki fyrir mat og vann þarna á veitingarstað sem var í raun frábært, því þá fékk ég eina fría máltíð á dag. Ég var í skólanum frá níu á morgnanna til sex um kvöldið og þá fór ég í vinnuna til tólf á miðnætti og vann síðan á veitingarstaðnum um helgar.“ Þegar náminu var lokið ákvað Svava að einbeita sér að því að samtvinna dansinn og líkamsrækt og þá fæddist The Viking Method. Í kjölfarið hafði hún samband við aðstoðarmann Nicole Scherzinger og að lokum byrjaði hún að vinna með henni. Í framhaldinu fóru stjörnurnar að koma og ferill Svövu var komin á fullt. Hér má lesa umfjöllun The Sun um Svövu. Tengdar fréttir The viking method slær í gegn í London Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari þjálfar fræga úti í London með æfingum sem nefnast The viking method. 13. september 2013 13:00 Þjálfar Nicole Scherzinger í X-Factor Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari er orðin vinsæl meðal stjarnanna í Bretlandi. 29. nóvember 2013 16:15 Mest lesið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari hefur slegið í gegn í Bretlandi með æfingaprógrami sínu The Viking Method en breski miðillinn The Sun er með heljarinnar umfjöllun um Svövu. Svava flutti til Bretlands á sínum tíma og ætlaði sér stóra hluti. Í gegnum tíðina hefur hún þjálfað stórstjörnurnar Nicole Scherzinger, Amanda Holden og fyrirsætuna Suki Waterhouse. Hún gaf á dögunum út bókina The Viking Method en Svava flutti til London árið 2004 og þá var dóttir hennar sex ára. Dóttirin dvaldi næstu þrjú ár hjá foreldrum Svövu, á meðan hún kom sér fyrir í Bretlandi. „Ég hafði gengið í gegnum skilnað við föður hennar sem var nýfluttur til Bandaríkjanna til að læra að verða flugmaður svo hún var hjá ömmu sinni og afa. Það var mjög erfitt og ég var alltaf með mikið samviskubit,“ segir Svava í samtali við Fabulous Digital. „Þegar þú veist að þú ert að gera þessa hluti af réttum ástæðum, þá verður þú að reyna sleppa tökunum, en það var mjög erfitt og mér leið í raun alltaf illa með þessa ákvörðun til að byrja með. Það fór aftur á móti vel um hana og síðan þegar hún var níu ára flutti hún út til mín,“ segir Svava sem sér ekki eftir ákvörðuninni.Svava hefur gefið út bókina The Viking Method.Svava ætlaði sér fyrst að einbeita sér að dansnámi og var planið að búa í London og læra fagið í þrjú til fimm ár. „Eftir þann tíma áttaði ég mig á því að ég vildi meira og tíminn líður svo hratt. Til að byrja með átti ég ekki fyrir mat og vann þarna á veitingarstað sem var í raun frábært, því þá fékk ég eina fría máltíð á dag. Ég var í skólanum frá níu á morgnanna til sex um kvöldið og þá fór ég í vinnuna til tólf á miðnætti og vann síðan á veitingarstaðnum um helgar.“ Þegar náminu var lokið ákvað Svava að einbeita sér að því að samtvinna dansinn og líkamsrækt og þá fæddist The Viking Method. Í kjölfarið hafði hún samband við aðstoðarmann Nicole Scherzinger og að lokum byrjaði hún að vinna með henni. Í framhaldinu fóru stjörnurnar að koma og ferill Svövu var komin á fullt. Hér má lesa umfjöllun The Sun um Svövu.
Tengdar fréttir The viking method slær í gegn í London Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari þjálfar fræga úti í London með æfingum sem nefnast The viking method. 13. september 2013 13:00 Þjálfar Nicole Scherzinger í X-Factor Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari er orðin vinsæl meðal stjarnanna í Bretlandi. 29. nóvember 2013 16:15 Mest lesið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
The viking method slær í gegn í London Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari þjálfar fræga úti í London með æfingum sem nefnast The viking method. 13. september 2013 13:00
Þjálfar Nicole Scherzinger í X-Factor Svava Sigbertsdóttir einkaþjálfari er orðin vinsæl meðal stjarnanna í Bretlandi. 29. nóvember 2013 16:15