Margt í starfsháttum starfsmannaleigu kalli á lögreglurannsókn Sighvatur Jónsson skrifar 25. apríl 2019 19:15 visir/sigurjón Lögmaður segir margt við starfshætti starfsmannaleigunnar Menn í vinnu kalla á lögreglurannsókn. Meðal annars þurfi að skoða persónulega ábyrgð stjórnenda leigunnar vegna vangoldinna launa. Framkvæmdastjóri Eflingar varar við nýstofnaðri starfsmannaleigu sem hann segir vera dæmi um sígilt kennitöluflakk. Forsvarsmaður starfsmannaleigunnar Menn í vinnu, Halla Rut Bjarnadóttir, hefur ekki viljað tjá sig um málið við fréttastofu. Hún sagði í viðtali við RÚV í dag að starfsmannaleigan væri að fara í þrot vegna lyga. Fyrirtækið eigi fyrir útistandandi skuldum. Í umfjöllun Vísis hefur verið bent á að skráður eigandi nýju starfsmannaleigunnar Seiglu heitir það sama og sonur Höllu Rutar og er auk þess á sama aldri og hann.Úr stofnskrá starfsmannaleigunnar Seigla ehf.Vísir/TótlaFramkvæmdastjóri Eflingar, Viðar Þorsteinsson, telur það nokkuð ljóst að þarna séu nátengdir aðilar á ferðinni. „Þetta virðist vera sígilt kennitöluflakk.“ Viðar segist þó ekki vita hvort sömu starfsmenn eru skráðir á leigunum tveimur. Hann minnir á að fyrirtæki sem leigi starfsmenn af slíkum leigum beri líka ábyrgð varðandi kjör þeirra. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður skoðar réttindi starfsmanna hjá Mönnum í vinnu. Hann segir að beðið sé viðbragða við kröfubréfum sem hafi verið send út. Ragnar segir margt varðandi vinnubrögð starfsmannaleigunnar gefa tilefni til lögreglurannsóknar. Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Lögmaður segir margt við starfshætti starfsmannaleigunnar Menn í vinnu kalla á lögreglurannsókn. Meðal annars þurfi að skoða persónulega ábyrgð stjórnenda leigunnar vegna vangoldinna launa. Framkvæmdastjóri Eflingar varar við nýstofnaðri starfsmannaleigu sem hann segir vera dæmi um sígilt kennitöluflakk. Forsvarsmaður starfsmannaleigunnar Menn í vinnu, Halla Rut Bjarnadóttir, hefur ekki viljað tjá sig um málið við fréttastofu. Hún sagði í viðtali við RÚV í dag að starfsmannaleigan væri að fara í þrot vegna lyga. Fyrirtækið eigi fyrir útistandandi skuldum. Í umfjöllun Vísis hefur verið bent á að skráður eigandi nýju starfsmannaleigunnar Seiglu heitir það sama og sonur Höllu Rutar og er auk þess á sama aldri og hann.Úr stofnskrá starfsmannaleigunnar Seigla ehf.Vísir/TótlaFramkvæmdastjóri Eflingar, Viðar Þorsteinsson, telur það nokkuð ljóst að þarna séu nátengdir aðilar á ferðinni. „Þetta virðist vera sígilt kennitöluflakk.“ Viðar segist þó ekki vita hvort sömu starfsmenn eru skráðir á leigunum tveimur. Hann minnir á að fyrirtæki sem leigi starfsmenn af slíkum leigum beri líka ábyrgð varðandi kjör þeirra. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður skoðar réttindi starfsmanna hjá Mönnum í vinnu. Hann segir að beðið sé viðbragða við kröfubréfum sem hafi verið send út. Ragnar segir margt varðandi vinnubrögð starfsmannaleigunnar gefa tilefni til lögreglurannsóknar.
Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira