Innlent

Miði keyptur á Siglufirði tryggði tæpar 40 milljónir

Birgir Olgeirsson skrifar
Þá voru þrír miðhafar með bónusvinninginn og fá rúmlega 186 þúsund krónur í sinn hlut.
Þá voru þrír miðhafar með bónusvinninginn og fá rúmlega 186 þúsund krónur í sinn hlut. vísir/vilhelm

Einn heppinn miðahafi var með allar fimm lottótölur kvöldsins réttar og hlýtur 39.383.410 krónur í fyrsta vinning. Miðinn var keyptur hjá Olís, Siglufirði.

Þá voru þrír miðhafar með bónusvinninginn og fá rúmlega 186 þúsund krónur í sinn hlut.

Miðarnir voru keyptir í Vídeómarkaðnum, Hamraborg og tveir voru í áskrift.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.