Lífið

Á bak við tjöldin í upptökum Hatara á póstkorti fyrir Eurovision

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hatari fer á sviðið 14.maí.
Hatari fer á sviðið 14.maí.
Hatari stígur á sviðið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision þann 14. maí og flytur þá lagið Hatrið mun sigra.Meðlimir Hatara virðast vera taka upp svokallað póstkort sem spilað verður áður en lagið verður flutt í keppninni.Þetta er gert á ári hverju en nú hafa nokkrar myndir og myndbönd birst af tökum á myndbandinu. Hér að neðan eru tvö dæmi.Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.