Skyggnst bak við tjöldin á síðustu tökum Game of Thrones á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2019 13:48 Það gekk ýmislegt á. Mynd/HBO „Sumir af tökustöðunum á Íslandi eru svo stórfenglegir að aðstæðurnar hjálpa leikurunum svo mikið,“ segir David Benioff um tökur Game of Thrones þáttanna ofurvinsælu hér á landi. HBO hefur gefið út myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin við tökur á fyrsta þætti áttunda og síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Ísland kom við sögu í þættinum sem Winterfell og í myndbandinu er drjúgum hluta eytt í að segja frá tökunum á Íslandi. „Ef Kit og Emilia eru að labba fram hjá frosinni á á Íslandi og þau skjálfa af kulda þá er það raunverulegt,“ bætti Benioff við og átti þar við Kit Harrington og Emilia Clarke, sem leika tvö af stærstu hlutverkinum í þáttunum.Sjá einnig: Ballið byrjar á ný, loksins. Í myndbandinu er einnig farið yfir erfiðleikana við að taka upp á Íslandi enda var dagsljós af skornum skammti. Meðal annars má sjá hvernig Harrington rennur til í snjónum í miðri töku og hvernig hann þykist kúgast eftir að hafa átt nána stund með Clarke. „Mér fannst frábært að ég hafi fengið að fara þangað með Emilia. Ég gat sýnt henni það sem hefur verið svo stór hluti af Thrones-heiminum fyrir sjálfan mig. Ég fékk að sýna henni Ísland,“ sagði Harrington en frá því að þáttaröðin hóf göngu sína hefur hann verið reglulegur gestur hér á landi við tökur þáttanna. Í myndbandinu er einnig útskýrt hvernig Skógafoss kom við sögu í fyrsta þættinum ásamt ýmsu öðru. Íslandsumfjöllun hefst þegar um tólf mínútur eru liðnar. Game of Thrones Tengdar fréttir Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8. apríl 2019 19:42 Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. 16. apríl 2019 08:45 Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. 17. apríl 2019 11:30 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira
„Sumir af tökustöðunum á Íslandi eru svo stórfenglegir að aðstæðurnar hjálpa leikurunum svo mikið,“ segir David Benioff um tökur Game of Thrones þáttanna ofurvinsælu hér á landi. HBO hefur gefið út myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin við tökur á fyrsta þætti áttunda og síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Ísland kom við sögu í þættinum sem Winterfell og í myndbandinu er drjúgum hluta eytt í að segja frá tökunum á Íslandi. „Ef Kit og Emilia eru að labba fram hjá frosinni á á Íslandi og þau skjálfa af kulda þá er það raunverulegt,“ bætti Benioff við og átti þar við Kit Harrington og Emilia Clarke, sem leika tvö af stærstu hlutverkinum í þáttunum.Sjá einnig: Ballið byrjar á ný, loksins. Í myndbandinu er einnig farið yfir erfiðleikana við að taka upp á Íslandi enda var dagsljós af skornum skammti. Meðal annars má sjá hvernig Harrington rennur til í snjónum í miðri töku og hvernig hann þykist kúgast eftir að hafa átt nána stund með Clarke. „Mér fannst frábært að ég hafi fengið að fara þangað með Emilia. Ég gat sýnt henni það sem hefur verið svo stór hluti af Thrones-heiminum fyrir sjálfan mig. Ég fékk að sýna henni Ísland,“ sagði Harrington en frá því að þáttaröðin hóf göngu sína hefur hann verið reglulegur gestur hér á landi við tökur þáttanna. Í myndbandinu er einnig útskýrt hvernig Skógafoss kom við sögu í fyrsta þættinum ásamt ýmsu öðru. Íslandsumfjöllun hefst þegar um tólf mínútur eru liðnar.
Game of Thrones Tengdar fréttir Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8. apríl 2019 19:42 Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. 16. apríl 2019 08:45 Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. 17. apríl 2019 11:30 Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Sjá meira
Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. 8. apríl 2019 19:42
Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. 16. apríl 2019 08:45
Þrettán atriði sem þú misstir mögulega af í fyrsta þættinum Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðar Game of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags á Stöð 2 og var bið aðdáenda um heim allan loks liðin. 17. apríl 2019 11:30