Bandarísk kona og leiðsögumaður laus úr haldi mannræningja í Úganda Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2019 21:27 Fólkinu var rænt í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn. Vísir/getty Bandarískri konu og leiðsögumanni hennar hefur verið bjargað úr haldi mannræningja í Úganda. Fjórir vopnaðir menn rifu fólkið úr safari-bíl sem þau voru í í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn og fóru þeir fram á hálfa milljón dala. Lögreglan sagði fólkið við góða heilsu en gaf ekki upp hvernig þeim hafi verið bjargað. Talskona lögreglunnar hrósaði lögreglunni, hernum og öðrum vegna björgunarinnar. Talsmaður ríkisstjórnar Úganda sagði í dag að öryggissveitir hefðu bjargað fólkinu. Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins sem maðurinn starfar hjá sagði AFP fréttaveitunni þó að lausnargjald hefði verið greitt. Hann vissi ekki hve mikið hefði verið greitt.Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist í vikunni skilja að fólk væri tilbúið til að gera hvað sem er til að bjarga vinum og fjölskyldu. Það að borga mannræningjum lausnargjald leiddi þó eingöngu til fleiri mannrána.Úganda deilir landamærum með Kongó, þar sem mikil óöld ríkir, og liggur þjóðgarðurinn við landamærin. Annar þjóðgarður, sem kallast Virunga, er einnig nærri landamærunum og en honum var lokað í fyrra eftir að starfsmaður var myrtur og tveimur ferðamönnum frá Bretlandi og ökumanni þeirra var rænt. Sá garður var opnaður á nýjan leik í febrúar. Ferðaþjónusta er mikilvægur iðnaður í Úganda og þangað fara hundruð þúsunda ferðamanna á ári hverju. Bandaríkin Úganda Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Bandarískri konu og leiðsögumanni hennar hefur verið bjargað úr haldi mannræningja í Úganda. Fjórir vopnaðir menn rifu fólkið úr safari-bíl sem þau voru í í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn og fóru þeir fram á hálfa milljón dala. Lögreglan sagði fólkið við góða heilsu en gaf ekki upp hvernig þeim hafi verið bjargað. Talskona lögreglunnar hrósaði lögreglunni, hernum og öðrum vegna björgunarinnar. Talsmaður ríkisstjórnar Úganda sagði í dag að öryggissveitir hefðu bjargað fólkinu. Framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins sem maðurinn starfar hjá sagði AFP fréttaveitunni þó að lausnargjald hefði verið greitt. Hann vissi ekki hve mikið hefði verið greitt.Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist í vikunni skilja að fólk væri tilbúið til að gera hvað sem er til að bjarga vinum og fjölskyldu. Það að borga mannræningjum lausnargjald leiddi þó eingöngu til fleiri mannrána.Úganda deilir landamærum með Kongó, þar sem mikil óöld ríkir, og liggur þjóðgarðurinn við landamærin. Annar þjóðgarður, sem kallast Virunga, er einnig nærri landamærunum og en honum var lokað í fyrra eftir að starfsmaður var myrtur og tveimur ferðamönnum frá Bretlandi og ökumanni þeirra var rænt. Sá garður var opnaður á nýjan leik í febrúar. Ferðaþjónusta er mikilvægur iðnaður í Úganda og þangað fara hundruð þúsunda ferðamanna á ári hverju.
Bandaríkin Úganda Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent