Finnst að börn eigi að geta leitað sér aðstoðar vegna kynferðisofbeldis í trúnaði Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. apríl 2019 19:00 Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra gerðu það vegna ofbeldis sem þau voru beitt sem börn. Talskona Stígamóta segir börn hika við að leita sér hjálpar vegna tilkynningarskyldu þess sem hjálpina veitir. Hún vill að börn geti leitað sér aðstoðar í trúnaði. 418 manns leituðu í fyrsta sinn til Stígamóta í fyrra vegna kynferðisofbeldis af einhverju tagi en það er aðeins fækkun frá fyrra ári en árið 2017 höfðu aldrei fleiri leitað til samtakanna. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu Stígamóta sem var kynnt í dag. Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra voru einstaklingar sem höfðu orðið fyrir ofbeldi áður en þeir urðu átján ára. „Þar af voru 112 sem sögðu ofbeldið var byrjað áður en ég varð tíu ára. Og þetta fólk hefur hvergi fengið hjálp. Fjörutíu prósent af því hefur aldrei rætt við neinn um ofbeldið,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. Til að mynda höfðu aðeins 3,9 prósent rætt ofbeldið við skólastarfsmenn. Guðrún segir vandamálið vera að börn undir átján ára geti hvergi geta leitað sér hjálpar án þess að sá sem hjálpina veitir tilkynni ofbeldið. Það sama eigi við um Stígamót. Þetta fæli börn frá því að opna sig. Það þurfti að búa til brú í átt að þessum börnum svo þau geti fengið hjálp á eigin forsendum. „Og markmiðið yrði alltaf að opna málin raunverulega, Ein tilraun gæti við sú að barnahús auglýsti einhverja tíma í viku þar sem börn mættu hringja inn og segja frá öllum þeim hryllingi sem þeim dettur í hug að tala um án þess að nokkuð myndi fara í gang. Þar sem þau bara geta fengið að létta á sér leyndarmálunum sínu,“ segir Guðrún. Hún telur að það myndi hjálpa börnum að átta sig á aðstæðum og vonandi hafa þau áhrif að málið færi áfram. Þá þyrfti að gera átal í skólum landsins. „Það eru engin plagöt í skólum sem segja börnum hvað þau eiga að gera ef þau eru beitt kynferðisofbeldi,“ segir Guðrún. Börn og uppeldi Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra gerðu það vegna ofbeldis sem þau voru beitt sem börn. Talskona Stígamóta segir börn hika við að leita sér hjálpar vegna tilkynningarskyldu þess sem hjálpina veitir. Hún vill að börn geti leitað sér aðstoðar í trúnaði. 418 manns leituðu í fyrsta sinn til Stígamóta í fyrra vegna kynferðisofbeldis af einhverju tagi en það er aðeins fækkun frá fyrra ári en árið 2017 höfðu aldrei fleiri leitað til samtakanna. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu Stígamóta sem var kynnt í dag. Sjötíu prósent þeirra sem leituðu til Stígamóta í fyrra voru einstaklingar sem höfðu orðið fyrir ofbeldi áður en þeir urðu átján ára. „Þar af voru 112 sem sögðu ofbeldið var byrjað áður en ég varð tíu ára. Og þetta fólk hefur hvergi fengið hjálp. Fjörutíu prósent af því hefur aldrei rætt við neinn um ofbeldið,“ segir Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta. Til að mynda höfðu aðeins 3,9 prósent rætt ofbeldið við skólastarfsmenn. Guðrún segir vandamálið vera að börn undir átján ára geti hvergi geta leitað sér hjálpar án þess að sá sem hjálpina veitir tilkynni ofbeldið. Það sama eigi við um Stígamót. Þetta fæli börn frá því að opna sig. Það þurfti að búa til brú í átt að þessum börnum svo þau geti fengið hjálp á eigin forsendum. „Og markmiðið yrði alltaf að opna málin raunverulega, Ein tilraun gæti við sú að barnahús auglýsti einhverja tíma í viku þar sem börn mættu hringja inn og segja frá öllum þeim hryllingi sem þeim dettur í hug að tala um án þess að nokkuð myndi fara í gang. Þar sem þau bara geta fengið að létta á sér leyndarmálunum sínu,“ segir Guðrún. Hún telur að það myndi hjálpa börnum að átta sig á aðstæðum og vonandi hafa þau áhrif að málið færi áfram. Þá þyrfti að gera átal í skólum landsins. „Það eru engin plagöt í skólum sem segja börnum hvað þau eiga að gera ef þau eru beitt kynferðisofbeldi,“ segir Guðrún.
Börn og uppeldi Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira