Innlent

Berjast við vatnsleka frá kælikerfi hjá PCC á Bakka

Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar
Mennirnir starfa báðir í kísilveri PCC á Bakka við Húsavík.
Mennirnir starfa báðir í kísilveri PCC á Bakka við Húsavík. Fréttablaðið/Anton Brink

Starfsfólk PCC á Bakka merst nú við vatnsleka frá kælikerfi sem unnið er að við að laga. Í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins segir að ofn 1 hafi verið stöðugur í talsverðan tíma en ofn 2 til vandræða. Neyðarskorsteinar hjá ofni tvö verða opnaðir svo viðgerð geti farið fram að því er segir í færslunni en slökt hefur verið á ofninum síðan í gær.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.