Hvetur fólk til að klæðast íslenska þjóðbúningnum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. mars 2019 18:47 Margrét Valdimarsdóttir er formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands SKJÁSKOT ÚR FRÉTT Þjóðbúningadagurinn var haldinn í Safnahúsinu í dag. Dagurinn er liður í því að hvetja landsmenn til að klæða sig oftar upp í Þjóðbúning, en formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands vill sjá fólk í þjóðbúningi við öll tilefni. Heimilisiðnaðarfélag Íslands stóð fyrir viðburðinum sem var afar vel sóttur. Fólk var hvatt til að draga fram þjóðbúninga af öllu tagi, klæðast þeim, sýna sig og sjá aðra. Á staðnum voru sérfræðingar sem veittu gestum ráðgjöf og ráðleggingu um notkun búninganna. Formaður Heimilisiðnaðarfélagsins segir að fjölga þurfi tækifærunum til að klæðast þjóðbúningi. „Við mættum vissulega vera duglegri að nota þjóðbúningana okkar. Við viljum með þessu styðja fólk í því að klæða sig upp en það eru mörg önnur lönd eins og Noregur sem eru svo miklu duglegri í að nota búningana. Þannig okkur langar að fjölga tækifærunum,“ sagði Margrét Valdimarsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands Hún segir marga trega til að klæðast búningnum alla jafna, en hvenær er tilefni til að klæðast íslenska þjóðbúningnum? „Hér á Íslandi er þetta aðallega þann 17. júni og 1. desember og fermingar og slíkt. En við myndum vilja sjá fólk nota búninginn miklu meira, að þetta væru kannski einu alvöru sparífötin og hann væri notaður við öll hátíðleg tilefni,“ sagði Margrét. Að lokum gafst gestum kostur á stíga léttan dans undir stjórn Þjóðdansafélags Íslands. Menning Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Þjóðbúningadagurinn var haldinn í Safnahúsinu í dag. Dagurinn er liður í því að hvetja landsmenn til að klæða sig oftar upp í Þjóðbúning, en formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands vill sjá fólk í þjóðbúningi við öll tilefni. Heimilisiðnaðarfélag Íslands stóð fyrir viðburðinum sem var afar vel sóttur. Fólk var hvatt til að draga fram þjóðbúninga af öllu tagi, klæðast þeim, sýna sig og sjá aðra. Á staðnum voru sérfræðingar sem veittu gestum ráðgjöf og ráðleggingu um notkun búninganna. Formaður Heimilisiðnaðarfélagsins segir að fjölga þurfi tækifærunum til að klæðast þjóðbúningi. „Við mættum vissulega vera duglegri að nota þjóðbúningana okkar. Við viljum með þessu styðja fólk í því að klæða sig upp en það eru mörg önnur lönd eins og Noregur sem eru svo miklu duglegri í að nota búningana. Þannig okkur langar að fjölga tækifærunum,“ sagði Margrét Valdimarsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands Hún segir marga trega til að klæðast búningnum alla jafna, en hvenær er tilefni til að klæðast íslenska þjóðbúningnum? „Hér á Íslandi er þetta aðallega þann 17. júni og 1. desember og fermingar og slíkt. En við myndum vilja sjá fólk nota búninginn miklu meira, að þetta væru kannski einu alvöru sparífötin og hann væri notaður við öll hátíðleg tilefni,“ sagði Margrét. Að lokum gafst gestum kostur á stíga léttan dans undir stjórn Þjóðdansafélags Íslands.
Menning Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira