Næsta stóra aðgerð í Ölfusá verður með fjölgeisla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. mars 2019 19:30 Björgunarsveitarmenn á fimm bátum og sæþotum leituðu Páls Mars Guðjónssonar í Ölfusá í dag án árangurs. Leitað var á sextán kílómetra svæði. Í vikunni á að gera tilrauna með að fjölgeislamæla dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutækið, sem talið er að Páll Mar hafi ekið ofan í ána. Leitinni er stjórnað af Svæðisstjórn björgunarsveitanna í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins.„Í dag höfum við verið að leita frá Selfossi og alveg að ósnum við Óseyrarbrú, allt um 16 kílómetra svæði. Það hefur gengið mjög vel en það er samt lítið í ánni þannig að það hefur verið erfitt að sigla út af grynningum en að öðru leyti hefur veðrið hjálpað okkur og árin er orðin tær“, segir Gunnar Ingi Friðriksson stjórnandi leitarinnar.Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins á bátum og sæþotum.Gunnar segir að sveitirnar sem hafa tekið þátt í leitinni hafi komið frá Búðardal, höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Í vikunni standa til miklar aðgerðir í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss ef veður leyfir. „Lögreglan ætlar að reyna að mæla út gjánna, sem er fyrir neðan brú og ætlar að athuga hvort þeir sjái bílinn með sónar eða fjölgeislamæli. Þetta er eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður og gefur vonandi einhverja betri mynd af því hvernig þetta lítur út þarna fyrir neðan brú“, segir Gunnar um leið og hann hrósar sínu fólki í björgunarsveitunum, sem hafa komið að leitinni á einn eða annan hátt. „Þau hafa staðið sig mjög vel og allir eru tilbúnir að fórna tímanum sínum í þetta og hjálpa til“. Árborg Björgunarsveitir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira
Björgunarsveitarmenn á fimm bátum og sæþotum leituðu Páls Mars Guðjónssonar í Ölfusá í dag án árangurs. Leitað var á sextán kílómetra svæði. Í vikunni á að gera tilrauna með að fjölgeislamæla dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú með það í huga að staðsetja ökutækið, sem talið er að Páll Mar hafi ekið ofan í ána. Leitinni er stjórnað af Svæðisstjórn björgunarsveitanna í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins.„Í dag höfum við verið að leita frá Selfossi og alveg að ósnum við Óseyrarbrú, allt um 16 kílómetra svæði. Það hefur gengið mjög vel en það er samt lítið í ánni þannig að það hefur verið erfitt að sigla út af grynningum en að öðru leyti hefur veðrið hjálpað okkur og árin er orðin tær“, segir Gunnar Ingi Friðriksson stjórnandi leitarinnar.Um 30 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leit dagsins á bátum og sæþotum.Gunnar segir að sveitirnar sem hafa tekið þátt í leitinni hafi komið frá Búðardal, höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi. Í vikunni standa til miklar aðgerðir í Ölfusá fyrir neðan Hótel Selfoss ef veður leyfir. „Lögreglan ætlar að reyna að mæla út gjánna, sem er fyrir neðan brú og ætlar að athuga hvort þeir sjái bílinn með sónar eða fjölgeislamæli. Þetta er eitthvað sem hefur aldrei verið gert áður og gefur vonandi einhverja betri mynd af því hvernig þetta lítur út þarna fyrir neðan brú“, segir Gunnar um leið og hann hrósar sínu fólki í björgunarsveitunum, sem hafa komið að leitinni á einn eða annan hátt. „Þau hafa staðið sig mjög vel og allir eru tilbúnir að fórna tímanum sínum í þetta og hjálpa til“.
Árborg Björgunarsveitir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira