Gripinn með 13 kíló af hassi við komuna í Norrænu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. febrúar 2019 22:17 Norræna. Fréttablaðið/GVA Landsréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóm Reykjavíkur yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var við komuna um borð í Norrænu þann 8. janúar síðastliðinn. Var hann gripinn með þrettán kíló af hassi. Tollverðir lögðu hald á efnin en við rannsókn málsins hjá lögreglu hefur komið fram að maðurinn hafi verið fenginn til að fara með Norrænu til Íslands frá Danmörku til að sækja sendingu sem maðurinn segir hafa átt að innihalda peninga. Átti förinni svo að vera heitið með Norrænu til Færeyja. Maðurinn hefur viðurkennt að hafa verið viðstaddur þegar efnunum var komið fyrir í töskunum sem hann átti að flytja, án þess að gera sér grein fyrir hvað væri verið að koma fyrir í töskunum. Áður sagðist maðurinn hafa áttað sig á því að ekki væri um peninga að ræða er hann fann hvað töskurnar sem hann átti að flytja voru þungar. Hann hafi engu að síður ákveðið að halda áfram för. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að rannsókn lögreglu sé á lokametrunum og að meðal annars að hún telji að búið sé að sanna aðild Íslendinga að málinu. Verið sé að reyna að finna út hverjir tengist málinu og þurfi lögregla nokkura daga í viðbót til þess. Þá sé lögreglan í samstarfi við dönsk lögregluyfirvöld vegna málsins. Farið var fram á farbann vegna þess að óttast var að maðurinn myndi reyna að flýja land enda hafi hann enga tengingu við Ísland. Þá sé hann undir sterkum grun að hafa framið afbrot sem að lögum geti varðað allt að tólf ára fangelsi. Héraðsdómur féllst á farbannskröfuna en úrskurður dómsins var kærður til Landsréttar sem komst að sömu niðurstöðu og héraðsdómur. Þarf maðurinn að sæta farbanni allt til miðvikudagsins 17. apríl. Dómsmál Lögreglumál Norræna Seyðisfjörður Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóm Reykjavíkur yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var við komuna um borð í Norrænu þann 8. janúar síðastliðinn. Var hann gripinn með þrettán kíló af hassi. Tollverðir lögðu hald á efnin en við rannsókn málsins hjá lögreglu hefur komið fram að maðurinn hafi verið fenginn til að fara með Norrænu til Íslands frá Danmörku til að sækja sendingu sem maðurinn segir hafa átt að innihalda peninga. Átti förinni svo að vera heitið með Norrænu til Færeyja. Maðurinn hefur viðurkennt að hafa verið viðstaddur þegar efnunum var komið fyrir í töskunum sem hann átti að flytja, án þess að gera sér grein fyrir hvað væri verið að koma fyrir í töskunum. Áður sagðist maðurinn hafa áttað sig á því að ekki væri um peninga að ræða er hann fann hvað töskurnar sem hann átti að flytja voru þungar. Hann hafi engu að síður ákveðið að halda áfram för. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að rannsókn lögreglu sé á lokametrunum og að meðal annars að hún telji að búið sé að sanna aðild Íslendinga að málinu. Verið sé að reyna að finna út hverjir tengist málinu og þurfi lögregla nokkura daga í viðbót til þess. Þá sé lögreglan í samstarfi við dönsk lögregluyfirvöld vegna málsins. Farið var fram á farbann vegna þess að óttast var að maðurinn myndi reyna að flýja land enda hafi hann enga tengingu við Ísland. Þá sé hann undir sterkum grun að hafa framið afbrot sem að lögum geti varðað allt að tólf ára fangelsi. Héraðsdómur féllst á farbannskröfuna en úrskurður dómsins var kærður til Landsréttar sem komst að sömu niðurstöðu og héraðsdómur. Þarf maðurinn að sæta farbanni allt til miðvikudagsins 17. apríl.
Dómsmál Lögreglumál Norræna Seyðisfjörður Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Sjá meira