„Sagan er að mörgu leyti byggð á eigin lífsreynslu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. febrúar 2019 14:30 Einar Egilsson er staddur hér á landi um þessar mundir en hann er búsettur í L.A. „Ég fékk fyrst hugmyndina að sögunni fyrir rúmu ári síðan þegar við fjölskyldan vorum saman komin til að fagna afmæli föður míns í gömlu húsi í Los Angeles og ég varð heltekinn að úr þessari litlu hugmynd yrði kvikmynd, en síðan þá hefur sagan þróast mjög mikið og í raun og veru hefur þetta ferli að skrifa handrit verið algjör sjálfskoðun þar sem sagan er að mörgu leyti byggð á eigin lífsreynslu en sett upp í gegnum algjörlega nýja karaktera,“ segir tónlistamaðurinn og leikstjórinn Einar Egilsson sem hefur að undanförnu setið við skriftir á sinni fyrstu kvikmynd en Einar er búsettur í Los Angeles. Einar tók þátt í Eurovision árið 2017 fyrir Íslands hönd með þáverandi eiginkonu sinni Svölu Björgvinsdóttur. „En þar sem við erum enn þá að skrifa þá erum við hægt og bítandi að komast að því sjálfir hvernig kvikmynd þetta er, en hún er í grunninn drama með ákveðnum spennutón og gerist í íslensku samfélagi,“ segir Einar sem hefur verið að skrifa kvikmyndahandritið síðastliðið ár ásamt Elíasi K. Hansen með höfundi sínum í Los Angeles. „Núna er ég er kominn til landsins til að sækja um styrki og byrja að setja saman teymi í kringum verkefnið. Maður hefur leikstýrt fjölda tónlistarmyndbanda sem eru í sumum tilfellum leiknar örsögur að einhverju leyti, en ég hef einnig leikstýrt nokkrum tónlistartengdum stuttmyndum bæði fyrir fyrirtæki á borð við The Standard Hotel og fyrir sjálfan mig. Í fyrra gerði ég eina slíka Dögun þar sem Aníta Briem fer með aðalhlutverk í samspil við tónlist eftir bróðir minn Eðvarð. Síðan var ég að klára að skrifa hefðbundna stuttmynd sem ég er að fara í tökur á, en hún er tengd kvikmyndinni sem ég er að skrifa.“Áhuginn kom þegar hann stal myndavél föður síns Einar hefur í mörg ár haft mikinn áhuga á ljósmyndun og var að opna vefsíðu á dögunum með verkum eftir hann. Myndir hans birst víða, meðal annars í virtum tímaritum á borð við Elle Magazine, Vogue og fleiri. Hér má fylgjast með Einari á Instagram. Einar keyrir reglulega um Los Angeles til að fá innblástur.„Alveg frá því að ég stal filmuvélinni af pabba þegar ég var 13 ára hef ég haft mikinn áhuga á ljósmyndum,“ segir Einar og bætir við að listsköpun renni einfaldlega í blóði hans. „Ég hef alltaf fundið mig best í þessum listgreinum, en ég finn í dag að kvikmyndagerðin togar meira í mig en tónlistin þrátt fyrir að þetta spili allt saman á endanum, þar sem þessi listform eru nátengd. Ætli listin gefi mér ekki vissan tilgang, ég veit það ekki, ég hugsa ekki of mikið um það, held bara áfram að skapa úr þeim hugmyndum sem koma. Ég hef stundað innhverfa íhugun (Transcedental Meditation) daglega síðastliðin átta ár og það er ótrúlegt tól og frábært fyrir í skapandi vinnu og hugmyndaflæði.“ Einar segist oft keyra um götur Los Angeles eða á Íslandi með kvikmyndatónlist í botni. „Ég geri það þegar fáir eru á ferli til að fá innblástur og það er oftast þá sem að ljósmyndirnar mínar verða til.“ Tengdar fréttir Mikið af peningum til sem fólk veit varla af Steinunn Camilla og Soffía Jónsdóttir, umboðsmenn Svölu, hafa fjölmörg járn í eldinum, meðal annars tækninýjungina UNNA, sem hjálpar listamönnum að fá borgað fyrir vinnu sína. 10. maí 2017 10:30 Svala og Einar ræddu við líbanska útvarpsstöð um bílslysið 2008 Svala Björgvinsdóttir og eiginmaður hennar Einar Egilsson rifjuðu upp bílslysið sem þau lentu í á Reykjanesbraut árið 2008 í samtali við Radio One Lebanon úti í Kænugarði. 7. maí 2017 12:18 Viðtalið við Einar á rauða dreglinum í heild sinni: Ofboðslega stoltur af Svölu "Þetta er búið að ganga alveg gríðarlega vel og ég er ofboðslega stoltur af Svölu og öllu teyminu,“ segir Einar Egilsson, eiginmaður Svölu 7. maí 2017 19:30 Svala óþekkjanleg í nýjasta myndbandinu Tvíeykið BLISSFUL gaf út lagið Find A Way í vikunni og nýtt tónlistarmyndband í leiðinni. 25. janúar 2018 14:30 Svala fékk snert af heilablóðfalli Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli síðastliðinn þriðjudag og var flutt á spítala í Los Angeles vegna þess. 22. febrúar 2018 18:07 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Saga jarðaði alla við borðið Lífið Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
„Ég fékk fyrst hugmyndina að sögunni fyrir rúmu ári síðan þegar við fjölskyldan vorum saman komin til að fagna afmæli föður míns í gömlu húsi í Los Angeles og ég varð heltekinn að úr þessari litlu hugmynd yrði kvikmynd, en síðan þá hefur sagan þróast mjög mikið og í raun og veru hefur þetta ferli að skrifa handrit verið algjör sjálfskoðun þar sem sagan er að mörgu leyti byggð á eigin lífsreynslu en sett upp í gegnum algjörlega nýja karaktera,“ segir tónlistamaðurinn og leikstjórinn Einar Egilsson sem hefur að undanförnu setið við skriftir á sinni fyrstu kvikmynd en Einar er búsettur í Los Angeles. Einar tók þátt í Eurovision árið 2017 fyrir Íslands hönd með þáverandi eiginkonu sinni Svölu Björgvinsdóttur. „En þar sem við erum enn þá að skrifa þá erum við hægt og bítandi að komast að því sjálfir hvernig kvikmynd þetta er, en hún er í grunninn drama með ákveðnum spennutón og gerist í íslensku samfélagi,“ segir Einar sem hefur verið að skrifa kvikmyndahandritið síðastliðið ár ásamt Elíasi K. Hansen með höfundi sínum í Los Angeles. „Núna er ég er kominn til landsins til að sækja um styrki og byrja að setja saman teymi í kringum verkefnið. Maður hefur leikstýrt fjölda tónlistarmyndbanda sem eru í sumum tilfellum leiknar örsögur að einhverju leyti, en ég hef einnig leikstýrt nokkrum tónlistartengdum stuttmyndum bæði fyrir fyrirtæki á borð við The Standard Hotel og fyrir sjálfan mig. Í fyrra gerði ég eina slíka Dögun þar sem Aníta Briem fer með aðalhlutverk í samspil við tónlist eftir bróðir minn Eðvarð. Síðan var ég að klára að skrifa hefðbundna stuttmynd sem ég er að fara í tökur á, en hún er tengd kvikmyndinni sem ég er að skrifa.“Áhuginn kom þegar hann stal myndavél föður síns Einar hefur í mörg ár haft mikinn áhuga á ljósmyndun og var að opna vefsíðu á dögunum með verkum eftir hann. Myndir hans birst víða, meðal annars í virtum tímaritum á borð við Elle Magazine, Vogue og fleiri. Hér má fylgjast með Einari á Instagram. Einar keyrir reglulega um Los Angeles til að fá innblástur.„Alveg frá því að ég stal filmuvélinni af pabba þegar ég var 13 ára hef ég haft mikinn áhuga á ljósmyndum,“ segir Einar og bætir við að listsköpun renni einfaldlega í blóði hans. „Ég hef alltaf fundið mig best í þessum listgreinum, en ég finn í dag að kvikmyndagerðin togar meira í mig en tónlistin þrátt fyrir að þetta spili allt saman á endanum, þar sem þessi listform eru nátengd. Ætli listin gefi mér ekki vissan tilgang, ég veit það ekki, ég hugsa ekki of mikið um það, held bara áfram að skapa úr þeim hugmyndum sem koma. Ég hef stundað innhverfa íhugun (Transcedental Meditation) daglega síðastliðin átta ár og það er ótrúlegt tól og frábært fyrir í skapandi vinnu og hugmyndaflæði.“ Einar segist oft keyra um götur Los Angeles eða á Íslandi með kvikmyndatónlist í botni. „Ég geri það þegar fáir eru á ferli til að fá innblástur og það er oftast þá sem að ljósmyndirnar mínar verða til.“
Tengdar fréttir Mikið af peningum til sem fólk veit varla af Steinunn Camilla og Soffía Jónsdóttir, umboðsmenn Svölu, hafa fjölmörg járn í eldinum, meðal annars tækninýjungina UNNA, sem hjálpar listamönnum að fá borgað fyrir vinnu sína. 10. maí 2017 10:30 Svala og Einar ræddu við líbanska útvarpsstöð um bílslysið 2008 Svala Björgvinsdóttir og eiginmaður hennar Einar Egilsson rifjuðu upp bílslysið sem þau lentu í á Reykjanesbraut árið 2008 í samtali við Radio One Lebanon úti í Kænugarði. 7. maí 2017 12:18 Viðtalið við Einar á rauða dreglinum í heild sinni: Ofboðslega stoltur af Svölu "Þetta er búið að ganga alveg gríðarlega vel og ég er ofboðslega stoltur af Svölu og öllu teyminu,“ segir Einar Egilsson, eiginmaður Svölu 7. maí 2017 19:30 Svala óþekkjanleg í nýjasta myndbandinu Tvíeykið BLISSFUL gaf út lagið Find A Way í vikunni og nýtt tónlistarmyndband í leiðinni. 25. janúar 2018 14:30 Svala fékk snert af heilablóðfalli Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli síðastliðinn þriðjudag og var flutt á spítala í Los Angeles vegna þess. 22. febrúar 2018 18:07 Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bíó og sjónvarp Saga jarðaði alla við borðið Lífið Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
Mikið af peningum til sem fólk veit varla af Steinunn Camilla og Soffía Jónsdóttir, umboðsmenn Svölu, hafa fjölmörg járn í eldinum, meðal annars tækninýjungina UNNA, sem hjálpar listamönnum að fá borgað fyrir vinnu sína. 10. maí 2017 10:30
Svala og Einar ræddu við líbanska útvarpsstöð um bílslysið 2008 Svala Björgvinsdóttir og eiginmaður hennar Einar Egilsson rifjuðu upp bílslysið sem þau lentu í á Reykjanesbraut árið 2008 í samtali við Radio One Lebanon úti í Kænugarði. 7. maí 2017 12:18
Viðtalið við Einar á rauða dreglinum í heild sinni: Ofboðslega stoltur af Svölu "Þetta er búið að ganga alveg gríðarlega vel og ég er ofboðslega stoltur af Svölu og öllu teyminu,“ segir Einar Egilsson, eiginmaður Svölu 7. maí 2017 19:30
Svala óþekkjanleg í nýjasta myndbandinu Tvíeykið BLISSFUL gaf út lagið Find A Way í vikunni og nýtt tónlistarmyndband í leiðinni. 25. janúar 2018 14:30
Svala fékk snert af heilablóðfalli Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli síðastliðinn þriðjudag og var flutt á spítala í Los Angeles vegna þess. 22. febrúar 2018 18:07