„Sagan er að mörgu leyti byggð á eigin lífsreynslu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. febrúar 2019 14:30 Einar Egilsson er staddur hér á landi um þessar mundir en hann er búsettur í L.A. „Ég fékk fyrst hugmyndina að sögunni fyrir rúmu ári síðan þegar við fjölskyldan vorum saman komin til að fagna afmæli föður míns í gömlu húsi í Los Angeles og ég varð heltekinn að úr þessari litlu hugmynd yrði kvikmynd, en síðan þá hefur sagan þróast mjög mikið og í raun og veru hefur þetta ferli að skrifa handrit verið algjör sjálfskoðun þar sem sagan er að mörgu leyti byggð á eigin lífsreynslu en sett upp í gegnum algjörlega nýja karaktera,“ segir tónlistamaðurinn og leikstjórinn Einar Egilsson sem hefur að undanförnu setið við skriftir á sinni fyrstu kvikmynd en Einar er búsettur í Los Angeles. Einar tók þátt í Eurovision árið 2017 fyrir Íslands hönd með þáverandi eiginkonu sinni Svölu Björgvinsdóttur. „En þar sem við erum enn þá að skrifa þá erum við hægt og bítandi að komast að því sjálfir hvernig kvikmynd þetta er, en hún er í grunninn drama með ákveðnum spennutón og gerist í íslensku samfélagi,“ segir Einar sem hefur verið að skrifa kvikmyndahandritið síðastliðið ár ásamt Elíasi K. Hansen með höfundi sínum í Los Angeles. „Núna er ég er kominn til landsins til að sækja um styrki og byrja að setja saman teymi í kringum verkefnið. Maður hefur leikstýrt fjölda tónlistarmyndbanda sem eru í sumum tilfellum leiknar örsögur að einhverju leyti, en ég hef einnig leikstýrt nokkrum tónlistartengdum stuttmyndum bæði fyrir fyrirtæki á borð við The Standard Hotel og fyrir sjálfan mig. Í fyrra gerði ég eina slíka Dögun þar sem Aníta Briem fer með aðalhlutverk í samspil við tónlist eftir bróðir minn Eðvarð. Síðan var ég að klára að skrifa hefðbundna stuttmynd sem ég er að fara í tökur á, en hún er tengd kvikmyndinni sem ég er að skrifa.“Áhuginn kom þegar hann stal myndavél föður síns Einar hefur í mörg ár haft mikinn áhuga á ljósmyndun og var að opna vefsíðu á dögunum með verkum eftir hann. Myndir hans birst víða, meðal annars í virtum tímaritum á borð við Elle Magazine, Vogue og fleiri. Hér má fylgjast með Einari á Instagram. Einar keyrir reglulega um Los Angeles til að fá innblástur.„Alveg frá því að ég stal filmuvélinni af pabba þegar ég var 13 ára hef ég haft mikinn áhuga á ljósmyndum,“ segir Einar og bætir við að listsköpun renni einfaldlega í blóði hans. „Ég hef alltaf fundið mig best í þessum listgreinum, en ég finn í dag að kvikmyndagerðin togar meira í mig en tónlistin þrátt fyrir að þetta spili allt saman á endanum, þar sem þessi listform eru nátengd. Ætli listin gefi mér ekki vissan tilgang, ég veit það ekki, ég hugsa ekki of mikið um það, held bara áfram að skapa úr þeim hugmyndum sem koma. Ég hef stundað innhverfa íhugun (Transcedental Meditation) daglega síðastliðin átta ár og það er ótrúlegt tól og frábært fyrir í skapandi vinnu og hugmyndaflæði.“ Einar segist oft keyra um götur Los Angeles eða á Íslandi með kvikmyndatónlist í botni. „Ég geri það þegar fáir eru á ferli til að fá innblástur og það er oftast þá sem að ljósmyndirnar mínar verða til.“ Tengdar fréttir Mikið af peningum til sem fólk veit varla af Steinunn Camilla og Soffía Jónsdóttir, umboðsmenn Svölu, hafa fjölmörg járn í eldinum, meðal annars tækninýjungina UNNA, sem hjálpar listamönnum að fá borgað fyrir vinnu sína. 10. maí 2017 10:30 Svala og Einar ræddu við líbanska útvarpsstöð um bílslysið 2008 Svala Björgvinsdóttir og eiginmaður hennar Einar Egilsson rifjuðu upp bílslysið sem þau lentu í á Reykjanesbraut árið 2008 í samtali við Radio One Lebanon úti í Kænugarði. 7. maí 2017 12:18 Viðtalið við Einar á rauða dreglinum í heild sinni: Ofboðslega stoltur af Svölu "Þetta er búið að ganga alveg gríðarlega vel og ég er ofboðslega stoltur af Svölu og öllu teyminu,“ segir Einar Egilsson, eiginmaður Svölu 7. maí 2017 19:30 Svala óþekkjanleg í nýjasta myndbandinu Tvíeykið BLISSFUL gaf út lagið Find A Way í vikunni og nýtt tónlistarmyndband í leiðinni. 25. janúar 2018 14:30 Svala fékk snert af heilablóðfalli Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli síðastliðinn þriðjudag og var flutt á spítala í Los Angeles vegna þess. 22. febrúar 2018 18:07 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Ég fékk fyrst hugmyndina að sögunni fyrir rúmu ári síðan þegar við fjölskyldan vorum saman komin til að fagna afmæli föður míns í gömlu húsi í Los Angeles og ég varð heltekinn að úr þessari litlu hugmynd yrði kvikmynd, en síðan þá hefur sagan þróast mjög mikið og í raun og veru hefur þetta ferli að skrifa handrit verið algjör sjálfskoðun þar sem sagan er að mörgu leyti byggð á eigin lífsreynslu en sett upp í gegnum algjörlega nýja karaktera,“ segir tónlistamaðurinn og leikstjórinn Einar Egilsson sem hefur að undanförnu setið við skriftir á sinni fyrstu kvikmynd en Einar er búsettur í Los Angeles. Einar tók þátt í Eurovision árið 2017 fyrir Íslands hönd með þáverandi eiginkonu sinni Svölu Björgvinsdóttur. „En þar sem við erum enn þá að skrifa þá erum við hægt og bítandi að komast að því sjálfir hvernig kvikmynd þetta er, en hún er í grunninn drama með ákveðnum spennutón og gerist í íslensku samfélagi,“ segir Einar sem hefur verið að skrifa kvikmyndahandritið síðastliðið ár ásamt Elíasi K. Hansen með höfundi sínum í Los Angeles. „Núna er ég er kominn til landsins til að sækja um styrki og byrja að setja saman teymi í kringum verkefnið. Maður hefur leikstýrt fjölda tónlistarmyndbanda sem eru í sumum tilfellum leiknar örsögur að einhverju leyti, en ég hef einnig leikstýrt nokkrum tónlistartengdum stuttmyndum bæði fyrir fyrirtæki á borð við The Standard Hotel og fyrir sjálfan mig. Í fyrra gerði ég eina slíka Dögun þar sem Aníta Briem fer með aðalhlutverk í samspil við tónlist eftir bróðir minn Eðvarð. Síðan var ég að klára að skrifa hefðbundna stuttmynd sem ég er að fara í tökur á, en hún er tengd kvikmyndinni sem ég er að skrifa.“Áhuginn kom þegar hann stal myndavél föður síns Einar hefur í mörg ár haft mikinn áhuga á ljósmyndun og var að opna vefsíðu á dögunum með verkum eftir hann. Myndir hans birst víða, meðal annars í virtum tímaritum á borð við Elle Magazine, Vogue og fleiri. Hér má fylgjast með Einari á Instagram. Einar keyrir reglulega um Los Angeles til að fá innblástur.„Alveg frá því að ég stal filmuvélinni af pabba þegar ég var 13 ára hef ég haft mikinn áhuga á ljósmyndum,“ segir Einar og bætir við að listsköpun renni einfaldlega í blóði hans. „Ég hef alltaf fundið mig best í þessum listgreinum, en ég finn í dag að kvikmyndagerðin togar meira í mig en tónlistin þrátt fyrir að þetta spili allt saman á endanum, þar sem þessi listform eru nátengd. Ætli listin gefi mér ekki vissan tilgang, ég veit það ekki, ég hugsa ekki of mikið um það, held bara áfram að skapa úr þeim hugmyndum sem koma. Ég hef stundað innhverfa íhugun (Transcedental Meditation) daglega síðastliðin átta ár og það er ótrúlegt tól og frábært fyrir í skapandi vinnu og hugmyndaflæði.“ Einar segist oft keyra um götur Los Angeles eða á Íslandi með kvikmyndatónlist í botni. „Ég geri það þegar fáir eru á ferli til að fá innblástur og það er oftast þá sem að ljósmyndirnar mínar verða til.“
Tengdar fréttir Mikið af peningum til sem fólk veit varla af Steinunn Camilla og Soffía Jónsdóttir, umboðsmenn Svölu, hafa fjölmörg járn í eldinum, meðal annars tækninýjungina UNNA, sem hjálpar listamönnum að fá borgað fyrir vinnu sína. 10. maí 2017 10:30 Svala og Einar ræddu við líbanska útvarpsstöð um bílslysið 2008 Svala Björgvinsdóttir og eiginmaður hennar Einar Egilsson rifjuðu upp bílslysið sem þau lentu í á Reykjanesbraut árið 2008 í samtali við Radio One Lebanon úti í Kænugarði. 7. maí 2017 12:18 Viðtalið við Einar á rauða dreglinum í heild sinni: Ofboðslega stoltur af Svölu "Þetta er búið að ganga alveg gríðarlega vel og ég er ofboðslega stoltur af Svölu og öllu teyminu,“ segir Einar Egilsson, eiginmaður Svölu 7. maí 2017 19:30 Svala óþekkjanleg í nýjasta myndbandinu Tvíeykið BLISSFUL gaf út lagið Find A Way í vikunni og nýtt tónlistarmyndband í leiðinni. 25. janúar 2018 14:30 Svala fékk snert af heilablóðfalli Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli síðastliðinn þriðjudag og var flutt á spítala í Los Angeles vegna þess. 22. febrúar 2018 18:07 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Mikið af peningum til sem fólk veit varla af Steinunn Camilla og Soffía Jónsdóttir, umboðsmenn Svölu, hafa fjölmörg járn í eldinum, meðal annars tækninýjungina UNNA, sem hjálpar listamönnum að fá borgað fyrir vinnu sína. 10. maí 2017 10:30
Svala og Einar ræddu við líbanska útvarpsstöð um bílslysið 2008 Svala Björgvinsdóttir og eiginmaður hennar Einar Egilsson rifjuðu upp bílslysið sem þau lentu í á Reykjanesbraut árið 2008 í samtali við Radio One Lebanon úti í Kænugarði. 7. maí 2017 12:18
Viðtalið við Einar á rauða dreglinum í heild sinni: Ofboðslega stoltur af Svölu "Þetta er búið að ganga alveg gríðarlega vel og ég er ofboðslega stoltur af Svölu og öllu teyminu,“ segir Einar Egilsson, eiginmaður Svölu 7. maí 2017 19:30
Svala óþekkjanleg í nýjasta myndbandinu Tvíeykið BLISSFUL gaf út lagið Find A Way í vikunni og nýtt tónlistarmyndband í leiðinni. 25. janúar 2018 14:30
Svala fékk snert af heilablóðfalli Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir fékk snert af heilablóðfalli síðastliðinn þriðjudag og var flutt á spítala í Los Angeles vegna þess. 22. febrúar 2018 18:07
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning