Ekki hægt að sjá hvort átt er við akstursmæla Garðar Örn Úlfarsson skrifar 15. febrúar 2019 06:15 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Fréttablaðið/Anton Brink „Það er tilvik þar sem fulltrúi framleiðanda hér á landi segir að því miður sé ekkert hægt að gera ef þeir hafa enga þjónustusögu um bílinn,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, um akstursmælasvindl í notuðum bílum. Runólfur segir FÍB hafa óskað eftir upplýsingum frá bílaumboðum. „Svörin eru ekki skýr. Menn eru að leita upplýsinga hjá framleiðendum.“ Hann vill ekki segja að svo stöddu hvaða bíltegund það sé sem hann vísar til. Það sé algeng tegund sem sé notuð hjá bílaleigum. Í sumum tilvikum sé erfitt eða ómögulegt að sjá rétta kílómetrastöðu. Í dýrum bílum, eins og BMW og Porsche, sé þó búnaður sem geri umboðunum kleift að lesa aksturinn. Sérlega erfitt sé að henda reiður á stöðunni í bílum sem eru í eigu aðila, eins og til dæmis bílaleiga, sem þjónusta þá sjálfir. Um aðra bíla gildi að kílómetratala þeirra sé skráð jafnóðum hjá umboðum og verkstæðum úti í bæ og þar með hægt að rekja söguna. Umræðan í kjölfar umfjöllunar Kveiks í RÚV á þriðjudagskvöld um svindlið hjá bílaleigunni Procar hefur haft áhrif. „Ég heyrði hjá einni bílaleigu sem var í söluátaki á notuðum bílum að daginn sem Kveikur fór í loftið hafi gengið mjög vel en daginn eftir var ekki einn einasti sem hafði samband.“ Að mati Runólfs er fáránlegt hversu auðvelt er að breyta kílómetrastöðu bíla með ódýrri handtölvu. Innan ESB sé talið að slíkt svindl eigi við um 5 til 12 prósent notaðra bíla í sölu. Birtist í Fréttablaðinu Bílaleigur Bílar Ferðamennska á Íslandi Procar Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
„Það er tilvik þar sem fulltrúi framleiðanda hér á landi segir að því miður sé ekkert hægt að gera ef þeir hafa enga þjónustusögu um bílinn,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, um akstursmælasvindl í notuðum bílum. Runólfur segir FÍB hafa óskað eftir upplýsingum frá bílaumboðum. „Svörin eru ekki skýr. Menn eru að leita upplýsinga hjá framleiðendum.“ Hann vill ekki segja að svo stöddu hvaða bíltegund það sé sem hann vísar til. Það sé algeng tegund sem sé notuð hjá bílaleigum. Í sumum tilvikum sé erfitt eða ómögulegt að sjá rétta kílómetrastöðu. Í dýrum bílum, eins og BMW og Porsche, sé þó búnaður sem geri umboðunum kleift að lesa aksturinn. Sérlega erfitt sé að henda reiður á stöðunni í bílum sem eru í eigu aðila, eins og til dæmis bílaleiga, sem þjónusta þá sjálfir. Um aðra bíla gildi að kílómetratala þeirra sé skráð jafnóðum hjá umboðum og verkstæðum úti í bæ og þar með hægt að rekja söguna. Umræðan í kjölfar umfjöllunar Kveiks í RÚV á þriðjudagskvöld um svindlið hjá bílaleigunni Procar hefur haft áhrif. „Ég heyrði hjá einni bílaleigu sem var í söluátaki á notuðum bílum að daginn sem Kveikur fór í loftið hafi gengið mjög vel en daginn eftir var ekki einn einasti sem hafði samband.“ Að mati Runólfs er fáránlegt hversu auðvelt er að breyta kílómetrastöðu bíla með ódýrri handtölvu. Innan ESB sé talið að slíkt svindl eigi við um 5 til 12 prósent notaðra bíla í sölu.
Birtist í Fréttablaðinu Bílaleigur Bílar Ferðamennska á Íslandi Procar Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira