Innlent

Mál­verk af nöktum konum fyrir augu al­mennings í Seðla­bankanum

Heimir Már Pétursson skrifar
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, fyrir framan myndirnar tvær eftir Gunnlaug Blöndal.
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, fyrir framan myndirnar tvær eftir Gunnlaug Blöndal. vísir/egill

Mannslíkaminn, bæði kvenna og karla, hefur verið mankyninu hugleikinn allt frá fyrstu hellisristum frummanna til málverka og höggmynda nútímans.

En þegar málverk af nakinni konu eftir einn af öndvegis listmönnum þjóðarinnar hékk á vegg á skrifstofu eins karlkyns yfirmanna Seðlabankans, fór sumum að líða illa og myndirnar þurftu að víkja, þar til nú.

En Seðlabankinn hefur þessar myndir og fleiri til sýnis fyrir almenning frá og með kvöldinu í kvöld í tengslum við dagskrá Vetrarhátíðar í Reykjavík.

Heimir Már Pétursson fréttamaður ræddi við Má Guðmundsson seðlabankastjóra um sýninguna.
Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.