Jón Dagur tryggði Íslandi jafntefli á móti Svíum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2019 19:04 Jón Dagur Þorsteinsson. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið gerði 2-2 jafntefli í vináttulandsleik á móti Svíum í Katar í kvöld en báðar þjóðir voru ekki með sitt sterkasta lið. Óttar Magnús Karlsson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu mörk Íslands í leiknum en liðið komst bæði yfir og lenti undir í leiknum. Íslensk strákarnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og það tók þá aðeins fjórar mínútur að skora fyrsta mark leiksins. Óttar Magnús Karlsson skoraði það með góðu skoti fyrir utan teig. Íslenska liðið hefði getað bætt við fleiri mörkum í fyrri hálfleik og var umræddur Óttar Magnús meðal annars nálægt því að tvöfalda forystuna en Ísland var 1-0 yfir í hálfleik. Svíar komu sterkir út í seinni hálfleikinn og jöfnuðu leikinn eftir aðeins tvær mínútur þegar Viktor Gyökeres kom boltanum í netið. 20 mínútum síðar skoraði Simon Thern annað mark Svía og þá var sænska liðið með ágæta stjórn á leiknum. Íslensku strákarnir voru þó ekki hættir og Jón Dagur Þorsteinsson jafnaði leikinn í lok venjulegs leiktíma og þar við sat. Jón Dagur hafði komið inná sem varamaður fyrir Andra Rúnar Bjarnason á 57. mínútu.Ísland-Svíþjóð 2-2 1-0 Óttar Magnús Karlsson (4.) 1-1 Viktor Gyökeres (47.) 1-2 Simon Thern (67.) 2-2 Jón Dagur Þorsteinsson (90.)Lið Íslands: Frederik August Albrecht Schram (Markvörður) Birkir Már Sævarsson (Fyrirliði) Böðvar Böðvarsson Hjörtur Hermannsson Samúel Kári Friðjónsson Eggert Gunnþór Jónsson (67., Hilmar Árni Halldórsson) Óttar Magnús Karlsson Arnór Smárason (67. Aron Elís Þrándarson) Guðmundur Þórarinsson (78. Kolbeinn Birgir Finnsson) Andri Rúnar Bjarnason (57., Jón Dagur Þorsteinsson) Eiður Aron Sigurbjörnsson (70. Axel Óskar Andrésson) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn Guðrún og Katla hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið gerði 2-2 jafntefli í vináttulandsleik á móti Svíum í Katar í kvöld en báðar þjóðir voru ekki með sitt sterkasta lið. Óttar Magnús Karlsson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu mörk Íslands í leiknum en liðið komst bæði yfir og lenti undir í leiknum. Íslensk strákarnir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og það tók þá aðeins fjórar mínútur að skora fyrsta mark leiksins. Óttar Magnús Karlsson skoraði það með góðu skoti fyrir utan teig. Íslenska liðið hefði getað bætt við fleiri mörkum í fyrri hálfleik og var umræddur Óttar Magnús meðal annars nálægt því að tvöfalda forystuna en Ísland var 1-0 yfir í hálfleik. Svíar komu sterkir út í seinni hálfleikinn og jöfnuðu leikinn eftir aðeins tvær mínútur þegar Viktor Gyökeres kom boltanum í netið. 20 mínútum síðar skoraði Simon Thern annað mark Svía og þá var sænska liðið með ágæta stjórn á leiknum. Íslensku strákarnir voru þó ekki hættir og Jón Dagur Þorsteinsson jafnaði leikinn í lok venjulegs leiktíma og þar við sat. Jón Dagur hafði komið inná sem varamaður fyrir Andra Rúnar Bjarnason á 57. mínútu.Ísland-Svíþjóð 2-2 1-0 Óttar Magnús Karlsson (4.) 1-1 Viktor Gyökeres (47.) 1-2 Simon Thern (67.) 2-2 Jón Dagur Þorsteinsson (90.)Lið Íslands: Frederik August Albrecht Schram (Markvörður) Birkir Már Sævarsson (Fyrirliði) Böðvar Böðvarsson Hjörtur Hermannsson Samúel Kári Friðjónsson Eggert Gunnþór Jónsson (67., Hilmar Árni Halldórsson) Óttar Magnús Karlsson Arnór Smárason (67. Aron Elís Þrándarson) Guðmundur Þórarinsson (78. Kolbeinn Birgir Finnsson) Andri Rúnar Bjarnason (57., Jón Dagur Þorsteinsson) Eiður Aron Sigurbjörnsson (70. Axel Óskar Andrésson)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn Guðrún og Katla hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Sjá meira