Friðrik Dór gefur út lag og segist ætla að vera um kyrrt á Íslandi Andri Eysteinsson skrifar 18. janúar 2019 23:55 Friðrik Dór gaf í dag út nýtt lag og sagði aðdáendum sínum að það yrði ekki það síðasta sem hann gæfi út á árinu. VÍSIR/ANDRI Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, hjartaknúsarinn og Hafnfirðingurinn Friðrik Dór Jónsson gerði aðdáendur sína glaða með Facebook færslu sinni í dag. Í færslunni greindi hann frá því að nýjasta lag hans, „Ekki stinga mig af“ væri komið á Spotify í lifandi útgáfu frá tónleikum Friðriks í Kaplakrika í október síðastliðnum. Einnig greindi Friðrik frá því að áform hans og fjölskyldunnar um að flytja erlendis á nýju ári hefðu verið sett á ís. Friðrik greindi frá því síðasta sumar að ákveðin kaflaskil væri í lífi hans og að hann hugðist láta gamlan draum rætast með því að setjast á skólabekk erlendis.Í samtali við Vísi í sumar greindi hann frá því að fjölskylduna hafi lengi langað að búa erlendis og líklegt væri að önnurhvor ítölsku borganna Mílanó eða Flórens yrði fyrir valinu. Þar ætlaði Friðrik að nema innanhúshönnun. Í færslu sinni í dag sagði Friðrik að lífið væri stundum flóknara en plönin sem maður gerir. Því fjölskyldan ákveðið að setja flutningana á ís, í bili allavega. Friðrik sagðist einnig vera spenntur fyrir því að taka næstu skref og vinna að meiri tónlist með frábæru hæfileikafólki. Lagið „Ekki stinga mig af“ væri fyrsta en alls ekki síðasta lagið sem hann myndi gefa út árið 2019. Tengdar fréttir Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14. ágúst 2018 15:30 Troðfullur Kaplakriki söng hástöfum með Friðrik Dór Jónsson stóð fyrir stórtónleikum í Kaplakrika í október og báru þeir nafnið Í síðasta skipti í höfuðið á laginu vinsæla. 3. janúar 2019 10:30 Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. 30. ágúst 2018 20:15 Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir nafninu Dór en eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. 2. nóvember 2018 14:30 Leiðarlok á ferli Friðriks Dórs: Flytur úr landi til að læra innanhússhönnun Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson stendur á tímamótum en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í október með stórtónleikum undir yfirskriftinni Í síðasta skipti. 11. júlí 2018 10:35 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, hjartaknúsarinn og Hafnfirðingurinn Friðrik Dór Jónsson gerði aðdáendur sína glaða með Facebook færslu sinni í dag. Í færslunni greindi hann frá því að nýjasta lag hans, „Ekki stinga mig af“ væri komið á Spotify í lifandi útgáfu frá tónleikum Friðriks í Kaplakrika í október síðastliðnum. Einnig greindi Friðrik frá því að áform hans og fjölskyldunnar um að flytja erlendis á nýju ári hefðu verið sett á ís. Friðrik greindi frá því síðasta sumar að ákveðin kaflaskil væri í lífi hans og að hann hugðist láta gamlan draum rætast með því að setjast á skólabekk erlendis.Í samtali við Vísi í sumar greindi hann frá því að fjölskylduna hafi lengi langað að búa erlendis og líklegt væri að önnurhvor ítölsku borganna Mílanó eða Flórens yrði fyrir valinu. Þar ætlaði Friðrik að nema innanhúshönnun. Í færslu sinni í dag sagði Friðrik að lífið væri stundum flóknara en plönin sem maður gerir. Því fjölskyldan ákveðið að setja flutningana á ís, í bili allavega. Friðrik sagðist einnig vera spenntur fyrir því að taka næstu skref og vinna að meiri tónlist með frábæru hæfileikafólki. Lagið „Ekki stinga mig af“ væri fyrsta en alls ekki síðasta lagið sem hann myndi gefa út árið 2019.
Tengdar fréttir Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14. ágúst 2018 15:30 Troðfullur Kaplakriki söng hástöfum með Friðrik Dór Jónsson stóð fyrir stórtónleikum í Kaplakrika í október og báru þeir nafnið Í síðasta skipti í höfuðið á laginu vinsæla. 3. janúar 2019 10:30 Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. 30. ágúst 2018 20:15 Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir nafninu Dór en eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. 2. nóvember 2018 14:30 Leiðarlok á ferli Friðriks Dórs: Flytur úr landi til að læra innanhússhönnun Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson stendur á tímamótum en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í október með stórtónleikum undir yfirskriftinni Í síðasta skipti. 11. júlí 2018 10:35 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar "Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook. 14. ágúst 2018 15:30
Troðfullur Kaplakriki söng hástöfum með Friðrik Dór Jónsson stóð fyrir stórtónleikum í Kaplakrika í október og báru þeir nafnið Í síðasta skipti í höfuðið á laginu vinsæla. 3. janúar 2019 10:30
Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. 30. ágúst 2018 20:15
Frikki Dór kynntur inn Friðrik Jónsson eftir fréttir vikunnar Í vikunni var greint frá því að mannanafnanefnd gæfi ekki leyfi fyrir nafninu Dór en eins og margir vita er einn ástsælasti söngvarinn þjóðarinnar Friðrik Dór Jónsson. 2. nóvember 2018 14:30
Leiðarlok á ferli Friðriks Dórs: Flytur úr landi til að læra innanhússhönnun Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson stendur á tímamótum en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í október með stórtónleikum undir yfirskriftinni Í síðasta skipti. 11. júlí 2018 10:35