Friðrik Dór og Lísa gengu í það heilaga á Ítalíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2018 20:15 Veislan er hin glæsilegasta. Myndir/Instagram Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Mikið var um dýrðir í athöfninni sem og veislunni og fjöldi gesta sem fylgdi turtildúfunum til Ítalíu. Jón Jónsson, bróðir Friðriks Dórs, tók meðal annars lagið í athöfninni en hann flutti lagið By Your Side með Sade ásamt Olgu Lilju. Hópurinn hefur komið sér vel fyrir í fallegri villu á svæðinu og fer brúðkaupið þar fram og svo virðist sem að veislugestir hafi verið afar heppnir með veður enda skín sólin á veislugesti. Líkt og tíðkast nú til dags hafa gestir dælt inn myndum úr brúðkaupinu á samfélagsmiðla en notast er við merkið #friðlísing á Instagram. Brot af því besta má sjá hér að neðan en fleiri myndir má sjá hér. Ég og Jón Jónsson að syngja og spila á melódikkuna í brúðkaupinu hans Frikka Dórs. #friðlísing . A post shared by Olgalilja (@olgalilja) on Aug 30, 2018 at 9:21am PDT Skál fyrir þeim #friðlísing A post shared by Thelma Smára (@thelmasmara) on Aug 30, 2018 at 11:40am PDT Ástin! #friðlísing A post shared by Rósa María (@rosamariaa) on Aug 30, 2018 at 10:52am PDT Per Amore . . . #friðlísing A post shared by Atli Mar Sigurdsson (@atlimsigurdsson) on Aug 30, 2018 at 11:59am PDT #friðlísing A post shared by Bjarney (@bjarney_bj) on Aug 30, 2018 at 10:36am PDT #friðlísing A post shared by Hafliði Halldórs (@haflidih) on Aug 30, 2018 at 10:42am PDT Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Allir mættir í brúðkaup ársins á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir ganga í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Saman eiga þau eina dóttur sem er að sjálfsögðu á svæðinu. 30. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira
Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir gengu í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Mikið var um dýrðir í athöfninni sem og veislunni og fjöldi gesta sem fylgdi turtildúfunum til Ítalíu. Jón Jónsson, bróðir Friðriks Dórs, tók meðal annars lagið í athöfninni en hann flutti lagið By Your Side með Sade ásamt Olgu Lilju. Hópurinn hefur komið sér vel fyrir í fallegri villu á svæðinu og fer brúðkaupið þar fram og svo virðist sem að veislugestir hafi verið afar heppnir með veður enda skín sólin á veislugesti. Líkt og tíðkast nú til dags hafa gestir dælt inn myndum úr brúðkaupinu á samfélagsmiðla en notast er við merkið #friðlísing á Instagram. Brot af því besta má sjá hér að neðan en fleiri myndir má sjá hér. Ég og Jón Jónsson að syngja og spila á melódikkuna í brúðkaupinu hans Frikka Dórs. #friðlísing . A post shared by Olgalilja (@olgalilja) on Aug 30, 2018 at 9:21am PDT Skál fyrir þeim #friðlísing A post shared by Thelma Smára (@thelmasmara) on Aug 30, 2018 at 11:40am PDT Ástin! #friðlísing A post shared by Rósa María (@rosamariaa) on Aug 30, 2018 at 10:52am PDT Per Amore . . . #friðlísing A post shared by Atli Mar Sigurdsson (@atlimsigurdsson) on Aug 30, 2018 at 11:59am PDT #friðlísing A post shared by Bjarney (@bjarney_bj) on Aug 30, 2018 at 10:36am PDT #friðlísing A post shared by Hafliði Halldórs (@haflidih) on Aug 30, 2018 at 10:42am PDT
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30 Allir mættir í brúðkaup ársins á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir ganga í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Saman eiga þau eina dóttur sem er að sjálfsögðu á svæðinu. 30. ágúst 2018 14:30 Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Sjá meira
Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8. ágúst 2018 13:30
Allir mættir í brúðkaup ársins á Ítalíu Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir ganga í það heilaga í Toskana-héraðinu á Ítalíu í dag. Saman eiga þau eina dóttur sem er að sjálfsögðu á svæðinu. 30. ágúst 2018 14:30