Hiti gæti farið yfir 20 stig Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. janúar 2019 07:23 Fáum við loksins sumarveður í janúar? Skjáskot af hitaspá Veðurstofunnar klukkan 15 á morgun. Skjáskot/veðurstofa íslands Búist er við hlýindum víða á landinu í dag og einkum á morgun. Þá gæti hiti farið yfir 20 stig á Austfjörðum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í dag er búist við vaxandi suðlægri átt, rigningu og auknum hlýindum um landið vestanvert. Svalara verður austantil, þurrt og hægur vindur en hvessir síðan af suðvestri í kvöld og nótt. Á morgun er gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi fyrir norðan á morgun en hægari vindi syðra. Þá gæti orðið mjög hlýtt á morgun, miðað við árstíma og raunar miðað við veðurfar á Íslandi almennt, ef aðstæður leyfa. „Hlýtt í veðri og við svona aðstæður getur hitinn orðið ansi góður ef allt gengur upp með að ná honum niður á láglendi úr háloftunum eða jafnvel yfir 20 stig, en hlýjast verður á Austfjörðum enda verður hlýjast hlémegin fjalla. Það verður samt að teljast frekar ólíklegt og tölur á bilinu 10 til 15 stig eru líklegri,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Á fimmtudag dregur síðan úr vindi og kólnar. „Þar á eftir taka við dagar með svalari umhleypingum og bendir margt til þess að um og eftir helgi verði dagar vetrarlegri en þeir hafa verið að undanförnu.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á miðvikudag:Suðvestan 15-23 m/s, hvassast NV-til. Rigning, en þurrt á A-verðu landinu. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Austfjörðum.Á fimmtudag:Minnkandi vestlæg átt og él nyrst um morguninn, en rigning með köflum SV-til. Breytileg átt 3-10 og víða þurrt seinnipartinn. Vægt frost um landið N- og A-vert, annars 1 til 6 stiga hiti.Á föstudag:Vestlæg átt, 8-15,en hvassari á stöku stað. Rigning eða slydda, en úrkomulítið NA- og A-lands. Hiti 1 til 5 stig.Á laugardag:Suðlæg átt og fremur úrkomusamt undir kvöld. Frost um mst allt land en 1 til 6 stiga hiti SV-til um kvöldið.Á sunnudag:Ákveðin vestlæg átt, en mun hægari og norðlægari um kvöldið. Víða rigning eða slydd, síst SA-lands og hiti 0 til 4 stig. Frystir víða með kvöldinu. Á mánudag: Útlit fyrir fremur úrkomusama suðlæga átt með hita nálægt frostmarki. Veður Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður dæmdur í átta ára fangelsi í stóra kristal-amfetamínmálinu Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Sjá meira
Búist er við hlýindum víða á landinu í dag og einkum á morgun. Þá gæti hiti farið yfir 20 stig á Austfjörðum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í dag er búist við vaxandi suðlægri átt, rigningu og auknum hlýindum um landið vestanvert. Svalara verður austantil, þurrt og hægur vindur en hvessir síðan af suðvestri í kvöld og nótt. Á morgun er gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi fyrir norðan á morgun en hægari vindi syðra. Þá gæti orðið mjög hlýtt á morgun, miðað við árstíma og raunar miðað við veðurfar á Íslandi almennt, ef aðstæður leyfa. „Hlýtt í veðri og við svona aðstæður getur hitinn orðið ansi góður ef allt gengur upp með að ná honum niður á láglendi úr háloftunum eða jafnvel yfir 20 stig, en hlýjast verður á Austfjörðum enda verður hlýjast hlémegin fjalla. Það verður samt að teljast frekar ólíklegt og tölur á bilinu 10 til 15 stig eru líklegri,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Á fimmtudag dregur síðan úr vindi og kólnar. „Þar á eftir taka við dagar með svalari umhleypingum og bendir margt til þess að um og eftir helgi verði dagar vetrarlegri en þeir hafa verið að undanförnu.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á miðvikudag:Suðvestan 15-23 m/s, hvassast NV-til. Rigning, en þurrt á A-verðu landinu. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Austfjörðum.Á fimmtudag:Minnkandi vestlæg átt og él nyrst um morguninn, en rigning með köflum SV-til. Breytileg átt 3-10 og víða þurrt seinnipartinn. Vægt frost um landið N- og A-vert, annars 1 til 6 stiga hiti.Á föstudag:Vestlæg átt, 8-15,en hvassari á stöku stað. Rigning eða slydda, en úrkomulítið NA- og A-lands. Hiti 1 til 5 stig.Á laugardag:Suðlæg átt og fremur úrkomusamt undir kvöld. Frost um mst allt land en 1 til 6 stiga hiti SV-til um kvöldið.Á sunnudag:Ákveðin vestlæg átt, en mun hægari og norðlægari um kvöldið. Víða rigning eða slydd, síst SA-lands og hiti 0 til 4 stig. Frystir víða með kvöldinu. Á mánudag: Útlit fyrir fremur úrkomusama suðlæga átt með hita nálægt frostmarki.
Veður Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður dæmdur í átta ára fangelsi í stóra kristal-amfetamínmálinu Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Sjá meira