Stakk af frá tjónsvettvangi eftir ofsaakstur Andri Eysteinsson skrifar 8. janúar 2019 21:57 Hér má sjá þegar Benz-bíllinn hefur farið þvert fyrir Tómas og bíll hans hefur í leiðinni snúist. Skjáskot/Tómas Þröstur Rögnvaldsson Myndband Tómasar Þrastar Rögnvaldssonar hefur vakið mikla athygli á Facebook í dag. Myndbandið sýnir árekstur silfurlitaðs Mercedes Benz bíls við ökutæki Tómasar Þrastar síðastliðinn sunnudag. DV greindi fyrst frá málinu. Í færslu með myndbandinu segir Tómas að líklega hafi ökumaður Benz-bílsins misst stjórn á honum vegna ofsaaksturs upp Ártúnsbrekkuna en áreksturinn varð við hlið bensínstöðvar N1. Í myndbandinu sést svo þegar ökumaður Benz-bílsins stingur af og má greinilega sjá hann aka í brott. Tómas Þröstur segir í samtali við Vísi að áreksturinn hafi átt sér stað rétt fyrir hádegi, síðasta sunnudag. Sjá má í myndskeiðinu þegar Benz-bíllinn skýst hægra megin fram fyrir bíl Tómasar sem þó var á hægri akrein. Því er ljóst að ökumaðurinn var utan akreinar áður en hann fór í veg fyrir Tómas Þröst. Mildi þykir að ekki hafi orðið slys á fólki en að sögn Tómasar munaði litlu að bíll hans hefði oltið. Tómas var ekki einn í bílnum en eiginkona hans var með í för. Tómas segir að vitni að árekstrinum hefði stöðvað bílinn og mun ökumaður Benz-bílsins hafa verið nærri því að keyra á hana á ofsahraða, um 120 km/h, vitni þetta var á smábíl og með barn í bílnum að sögn Tómasar. Bíll Tómasar er að eigin sögn óökufær, bíllinn er ekki illa klesstur en meðal annars séu öll ljós hægra megin á framhlið mölbrotin. Tómas sagði í samtali við Vísi að hann hafi ekið rakleitt á lögreglustöðina að Vínlandsleið og þar gefið skýrslu ásamt afriti af myndbandinu. Tómas segir í samtali við fréttastofu að kunni einhver að þekkja ökumann Benz-bílsins skuli hann hafa samband við lögreglu, enda sé um lögreglumál að ræða. Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Myndband Tómasar Þrastar Rögnvaldssonar hefur vakið mikla athygli á Facebook í dag. Myndbandið sýnir árekstur silfurlitaðs Mercedes Benz bíls við ökutæki Tómasar Þrastar síðastliðinn sunnudag. DV greindi fyrst frá málinu. Í færslu með myndbandinu segir Tómas að líklega hafi ökumaður Benz-bílsins misst stjórn á honum vegna ofsaaksturs upp Ártúnsbrekkuna en áreksturinn varð við hlið bensínstöðvar N1. Í myndbandinu sést svo þegar ökumaður Benz-bílsins stingur af og má greinilega sjá hann aka í brott. Tómas Þröstur segir í samtali við Vísi að áreksturinn hafi átt sér stað rétt fyrir hádegi, síðasta sunnudag. Sjá má í myndskeiðinu þegar Benz-bíllinn skýst hægra megin fram fyrir bíl Tómasar sem þó var á hægri akrein. Því er ljóst að ökumaðurinn var utan akreinar áður en hann fór í veg fyrir Tómas Þröst. Mildi þykir að ekki hafi orðið slys á fólki en að sögn Tómasar munaði litlu að bíll hans hefði oltið. Tómas var ekki einn í bílnum en eiginkona hans var með í för. Tómas segir að vitni að árekstrinum hefði stöðvað bílinn og mun ökumaður Benz-bílsins hafa verið nærri því að keyra á hana á ofsahraða, um 120 km/h, vitni þetta var á smábíl og með barn í bílnum að sögn Tómasar. Bíll Tómasar er að eigin sögn óökufær, bíllinn er ekki illa klesstur en meðal annars séu öll ljós hægra megin á framhlið mölbrotin. Tómas sagði í samtali við Vísi að hann hafi ekið rakleitt á lögreglustöðina að Vínlandsleið og þar gefið skýrslu ásamt afriti af myndbandinu. Tómas segir í samtali við fréttastofu að kunni einhver að þekkja ökumann Benz-bílsins skuli hann hafa samband við lögreglu, enda sé um lögreglumál að ræða.
Lögreglumál Samgöngur Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira