Rýma svæði í Njarðvík vegna sprengjuhættu Atli Ísleifsson skrifar 1. nóvember 2019 15:00 Íbúar sem búa innan 400 metra radíusar þurfa að halda sig innandyra frá klukkan 16:00. Grafík/Hafsteinn Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. Í tilkynningu frá lögreglu segir að rýming sé öryggisráðstöfun til að tryggja öryggi íbúa sem búi á nálægum svæðum. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni hefur sprengjusveit gæslunnar verið kölluð út og er á leiðinni á vettvang. Talið er að um sé að ræða svokallað iðnaðarmannasprengiefni. „Íbúar sem búa innan 110 metra radíusar þurfa að yfirgefa heimili sín. Það eru íbúar við eftirfarandi götur: Bakkastígur nr. 10 – 12 - 12a - 12b. Þórustígur nr. 9-13-15-18-20-22-24-26-28 Íbúar sem búa innan 400 metra radíusar þurfa að halda sig innandyra frá klukkan 16:00 og þangað til frekari fyrirmæli og upplýsinga koma frá lögreglu. Það eru íbúar við Njarðarbraut og innan þess milli Krossmóa og Borgarvegar. „Við biðlum til íbúa á Suðurnesjum að gefa sérfræðingum og öðrum viðbragðsaðilum rými til að vinna og jafnframt að sýna biðlund. Við munum senda frá okkur tilkynningu þegar íbúar geti snúið aftur heim eða þegar lokunum verður aflétt,“ segir í tilkynningunni.Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum þarf að grípa til rýmingaraðgerða vegna gamals sprengiefnis sem fannst í gámi á iðnaðarsvæði við íbúðarhverfi í Njarðvík. Í tilkynningu frá lögreglu segir að rýming sé öryggisráðstöfun til að tryggja öryggi íbúa sem búi á nálægum svæðum. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni hefur sprengjusveit gæslunnar verið kölluð út og er á leiðinni á vettvang. Talið er að um sé að ræða svokallað iðnaðarmannasprengiefni. „Íbúar sem búa innan 110 metra radíusar þurfa að yfirgefa heimili sín. Það eru íbúar við eftirfarandi götur: Bakkastígur nr. 10 – 12 - 12a - 12b. Þórustígur nr. 9-13-15-18-20-22-24-26-28 Íbúar sem búa innan 400 metra radíusar þurfa að halda sig innandyra frá klukkan 16:00 og þangað til frekari fyrirmæli og upplýsinga koma frá lögreglu. Það eru íbúar við Njarðarbraut og innan þess milli Krossmóa og Borgarvegar. „Við biðlum til íbúa á Suðurnesjum að gefa sérfræðingum og öðrum viðbragðsaðilum rými til að vinna og jafnframt að sýna biðlund. Við munum senda frá okkur tilkynningu þegar íbúar geti snúið aftur heim eða þegar lokunum verður aflétt,“ segir í tilkynningunni.Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira