Sleppt úr haldi eftir tvær árásir á ungar konur Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. febrúar 2019 15:11 Árásirnar voru gerðar innan svæðanna sem afmarkaðar eru með rauðum hringum á kortinu. Mynd/Vísir Búið er að yfirheyra manninn sem grunaður er um að hafa ráðist á tvær ungar konur um hádegisbil í gær. Manninum hefur verið sleppt úr haldi og hafa báðar árásir verið kærðar til lögreglu.Sjá einnig: Vitni lýsir hrottalegri árás á unga konu við Háaleitisbraut Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að stuttur tími hafi liðið á milli árásanna. Maðurinn hafi fyrst ráðist á unga konu við gatnamót Suðurlandsbrautar og Vegmúla. Þaðan lá leið hans að Háaleitisbraut, þar sem hann réðst á aðra unga konu. Ekki var unnt að yfirheyra manninn í gær sökum annarlegs ástands en það náðist svo í dag. Manninum hefur verið sleppt úr haldi en hann hefur áður komið við sögu lögreglu. Vitni að seinni árásinni lýsti henni í gær sem „hrottalegri“ og sagði manninn hafa ráðist á konuna, sem var ökumaður bíls, eftir að bifreið hennar skagaði örlítið inn á gangbraut. Þá hafi maðurinn hent konunni inn í runna og stappað á henni. Guðmundur Páll gat ekki staðfest þessa lýsingu á atburðarásinni en sagði rannsóknina m.a. hverfast um skýrslutökur af vitnum. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Óska eftir vitnum að líkamsárás við gatnamót Vegmúla og Suðurlandsbrautar Karlmaður veittist að ungri konu á mótum Vegmúla og Suðurlandsbrautar í Reykjavík í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum. 20. febrúar 2019 18:59 Handtekinn við Háaleitisbraut eftir árás á unga konu Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn við Háaleitisbraut í hádeginu í dag, grunaður um að hafa sparkað í bíl og svo í kjölfarið ráðist á ökumanninn, unga konu. 20. febrúar 2019 14:44 Vitni lýsir hrottalegri árás á unga konu við Háaleitisbraut Karlmaður sem handtekinn var fyrir líkamsárás við gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar um hádegisbil í dag verður yfirheyrður á morgun. 20. febrúar 2019 15:52 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira
Búið er að yfirheyra manninn sem grunaður er um að hafa ráðist á tvær ungar konur um hádegisbil í gær. Manninum hefur verið sleppt úr haldi og hafa báðar árásir verið kærðar til lögreglu.Sjá einnig: Vitni lýsir hrottalegri árás á unga konu við Háaleitisbraut Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að stuttur tími hafi liðið á milli árásanna. Maðurinn hafi fyrst ráðist á unga konu við gatnamót Suðurlandsbrautar og Vegmúla. Þaðan lá leið hans að Háaleitisbraut, þar sem hann réðst á aðra unga konu. Ekki var unnt að yfirheyra manninn í gær sökum annarlegs ástands en það náðist svo í dag. Manninum hefur verið sleppt úr haldi en hann hefur áður komið við sögu lögreglu. Vitni að seinni árásinni lýsti henni í gær sem „hrottalegri“ og sagði manninn hafa ráðist á konuna, sem var ökumaður bíls, eftir að bifreið hennar skagaði örlítið inn á gangbraut. Þá hafi maðurinn hent konunni inn í runna og stappað á henni. Guðmundur Páll gat ekki staðfest þessa lýsingu á atburðarásinni en sagði rannsóknina m.a. hverfast um skýrslutökur af vitnum.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Óska eftir vitnum að líkamsárás við gatnamót Vegmúla og Suðurlandsbrautar Karlmaður veittist að ungri konu á mótum Vegmúla og Suðurlandsbrautar í Reykjavík í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum. 20. febrúar 2019 18:59 Handtekinn við Háaleitisbraut eftir árás á unga konu Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn við Háaleitisbraut í hádeginu í dag, grunaður um að hafa sparkað í bíl og svo í kjölfarið ráðist á ökumanninn, unga konu. 20. febrúar 2019 14:44 Vitni lýsir hrottalegri árás á unga konu við Háaleitisbraut Karlmaður sem handtekinn var fyrir líkamsárás við gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar um hádegisbil í dag verður yfirheyrður á morgun. 20. febrúar 2019 15:52 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira
Óska eftir vitnum að líkamsárás við gatnamót Vegmúla og Suðurlandsbrautar Karlmaður veittist að ungri konu á mótum Vegmúla og Suðurlandsbrautar í Reykjavík í dag. Lögreglan óskar eftir vitnum. 20. febrúar 2019 18:59
Handtekinn við Háaleitisbraut eftir árás á unga konu Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn við Háaleitisbraut í hádeginu í dag, grunaður um að hafa sparkað í bíl og svo í kjölfarið ráðist á ökumanninn, unga konu. 20. febrúar 2019 14:44
Vitni lýsir hrottalegri árás á unga konu við Háaleitisbraut Karlmaður sem handtekinn var fyrir líkamsárás við gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar um hádegisbil í dag verður yfirheyrður á morgun. 20. febrúar 2019 15:52